Enter

Gef mér von Jóhanna

Höfundur lags: Eddy Grant Höfundur texta: C.Köhler og I.M.Gunnlaugsdóttir Flytjandi: Halldór Jón Jóhannsson og Einar Bárðarson Sent inn af: bjoggs
[A]    [D]    [A]    [D]    [E]    
[A]    [D]    [A]    [E]    [A]    
Mitt litla [A]land lent´á lista f[D]orðum
Því það var [A]allra best að búa [E]hér  
Síðan allt [A]farið er úr s[D]korðum – ó
Því heimsins k[A]reppa lenti á [E]mér og [A]þér.

Á köldu [A]landi var kátt og g[D]aman
Og mikið k[A]aupæði á víkinga r[E]ann  
en svo á r[A]assinn þeir runnu s[D]aman
og ríkis[A]sjóðurinn til k[E]ola b[A]rann

Gef mér v[A]on Jóhanna, gef mér v[D]on Jóhanna
Gef mér v[A]on rétt áður en ég m[E]issi allt
Gef mér v[A]on Jóhanna, gef mér v[D]on Jóhanna
Því nú v[A]arla á í g[E]rautinn s[A]alt.

En landinn l[A]amdi á potta´ og p[D]önnur
og þessa p[A]örupilta vildi b[E]urt  
hann vildi´ei D[A]avíð en kannski H[D]önnur
sem máske s[A]kútu myndu s[E]igla á þ[A]urrt

og úr ö[A]skunni reis hún H[D]anna
hennar t[A]ími loksins kominn v[E]ar  
hún skyldi d[A]áð sína´og dug loks s[D]anna
og draga´ í s[A]vaðið þetta m[E]arkaðsh[A]jal  

Gef mér v[A]on Jóhanna, gef mér v[D]on Jóhanna
Gef mér v[A]on svon´ áður en ég m[E]issi allt
Gef mér v[A]on Jóhanna, gemmér v[D]on Jóhanna
Því nú v[A]arla á í g[E]rautinn s[A]alt.

Hún bauð í s[A]ængina til sín G[D]rími
en út í k[A]uldann blákalt sendi G[E]eir  
Nú var í b[A]ólinu ást og b[D]rími
og ekki v[A]íst hún þyrfti m[E]ikið m[A]eir  

Þó þarf nú B[A]retana að gera g[D]óða  
Því Icesave k[A]lúðrið það er ansi v[E]ænt  
og draga í d[A]agsljósið ýmsa s[D]óða  
sem hafa m[A]örlandann mjög l[E]engi r[A]ænt.

Gef mér v[A]on Jóhanna, gef mér v[D]on Jóhanna
Gef mér v[A]on rétt áður en ég m[E]issi allt
Gef mér v[A]on Jóhanna, gemmér v[D]on Jóhanna
Því nú v[A]arla á í g[E]rautinn s[A]alt.

Gef mér v[A]on Jóhanna, gef mér v[D]on Jóhanna
Gef mér v[A]on rétt áður en ég m[E]issi allt
Gef mér v[A]on Jóhanna, gemmér v[D]on Jóhanna
Því nú v[A]arla á í g[E]rautinn s[A]alt.

Og svo þarf k[A]utann af hörku að b[D]rýna
En það er e[A]kki´hennar sterka h[E]lið  
Og í p[A]rinsippinn að lesa og r[D]ýna  
Á velferð o[A]kkar verður e[E]inhver b[A]ið  

Með Ögmund h[A]eilbrigða mátt´hún d[D]ragast
Hann var í b[A]ólinu alls ekki h[E]ress
Vildi sjá I[A]cesave-samninginn l[D]agast
Fór því í f[A]ýlu, kvaddi og s[E]agði b[A]less!!

Gef mér v[A]on Jóhanna, gef mér v[D]on Jóhanna
Gef mér v[A]on rétt áður en ég m[E]issi allt
Gef mér v[A]on Jóhanna, gemmér v[D]on Jóhanna
Því nú v[A]arla á í g[E]rautinn s[A]alt.

Gef mér v[A]on Jóhanna, gef mér v[D]on Jóhanna
Gef mér v[A]on svon´áður en ég m[E]issi allt
Gef mér v[A]on Jóhanna, gemmér v[D]on Jóhanna
Því nú v[A]arla á í g[E]rautinn s[A]alt.

Gef mér v[A]on Jóhanna, gef mér v[D]on Jóhanna
Gef mér v[A]on svon´áður en ég m[E]issi allt
Gef mér v[A]on Jóhanna, gemmér v[D]on Jóhanna
Því nú ég v[A]arla á í g[E]rautinn s[A]alt.Mitt litla land lent´á lista forðum
Því það var allra best að búa hér
Síðan allt farið er úr skorðum – ó
Því heimsins kreppa lenti á mér og þér.

Á köldu landi var kátt og gaman
Og mikið kaupæði á víkinga rann
en svo á rassinn þeir runnu saman
og ríkissjóðurinn til kola brann

Gef mér von Jóhanna, gef mér von Jóhanna
Gef mér von rétt áður en ég missi allt
Gef mér von Jóhanna, gef mér von Jóhanna
Því nú varla á í grautinn salt.

En landinn lamdi á potta´ og pönnur
og þessa pörupilta vildi burt
hann vildi´ei Davíð en kannski Hönnur
sem máske skútu myndu sigla á þurrt

og úr öskunni reis hún Hanna
hennar tími loksins kominn var
hún skyldi dáð sína´og dug loks sanna
og draga´ í svaðið þetta markaðshjal

Gef mér von Jóhanna, gef mér von Jóhanna
Gef mér von svon´ áður en ég missi allt
Gef mér von Jóhanna, gemmér von Jóhanna
Því nú varla á í grautinn salt.

Hún bauð í sængina til sín Grími
en út í kuldann blákalt sendi Geir
Nú var í bólinu ást og brími
og ekki víst hún þyrfti mikið meir

Þó þarf nú Bretana að gera góða
Því Icesave klúðrið það er ansi vænt
og draga í dagsljósið ýmsa sóða
sem hafa mörlandann mjög lengi rænt.

Gef mér von Jóhanna, gef mér von Jóhanna
Gef mér von rétt áður en ég missi allt
Gef mér von Jóhanna, gemmér von Jóhanna
Því nú varla á í grautinn salt.

Gef mér von Jóhanna, gef mér von Jóhanna
Gef mér von rétt áður en ég missi allt
Gef mér von Jóhanna, gemmér von Jóhanna
Því nú varla á í grautinn salt.

Og svo þarf kutann af hörku að brýna
En það er ekki´hennar sterka hlið
Og í prinsippinn að lesa og rýna
Á velferð okkar verður einhver bið

Með Ögmund heilbrigða mátt´hún dragast
Hann var í bólinu alls ekki hress
Vildi sjá Icesave-samninginn lagast
Fór því í fýlu, kvaddi og sagði bless!!

Gef mér von Jóhanna, gef mér von Jóhanna
Gef mér von rétt áður en ég missi allt
Gef mér von Jóhanna, gemmér von Jóhanna
Því nú varla á í grautinn salt.

Gef mér von Jóhanna, gef mér von Jóhanna
Gef mér von svon´áður en ég missi allt
Gef mér von Jóhanna, gemmér von Jóhanna
Því nú varla á í grautinn salt.

Gef mér von Jóhanna, gef mér von Jóhanna
Gef mér von svon´áður en ég missi allt
Gef mér von Jóhanna, gemmér von Jóhanna
Því nú ég varla á í grautinn salt.

Hljómar í laginu

  • A
  • D
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...