Enter

Gamli Nói

Höfundur lags: Carl Michael Bellman Höfundur texta: Eiríkur Björnsson Sent inn af: Anonymous
[G]Gamli Nói, [D7]gamli Nói,
[G]guðhrædd[D]ur og [G]vís,
mikils[E7]virtur [Am]maður,
[D]mörgum velvilj[G]aður.
Þótt hann drykki, [D7]þótt hann drykki,
[G]þá samt [D7]bar hann [G]prís.

[G]Aldrei drakk hann, [D7]aldrei drakk hann,
[G]of mik[D]ið í [G]senn,
utan [E7]einu [Am]sinni
[D]á hann trúi’ ég [G]rynni.
Glappaskotin, [D7]glappaskotin
[G]ganga [D7]svo til [G]enn.

[G]Viltu vinur, [D7]viltu vinur
[G]vita [D]hvar hann [G]sat?
[E7]Borgin var hans [Am]bátur,
[D]bústað nam rétt[G]látur.
Herra Nói, [D7]herra Nói,
[G]hæst á [D7]Ara   [G]rat.

Gamli Nói, gamli Nói,
guðhræddur og vís,
mikilsvirtur maður,
mörgum velviljaður.
Þótt hann drykki, þótt hann drykki,
þá samt bar hann prís.

Aldrei drakk hann, aldrei drakk hann,
of mikið í senn,
utan einu sinni
á hann trúi’ ég rynni.
Glappaskotin, glappaskotin
ganga svo til enn.

Viltu vinur, viltu vinur
vita hvar hann sat?
Borgin var hans bátur,
bústað nam réttlátur.
Herra Nói, herra Nói,
hæst á Ararat.

Hljómar í laginu

  • G
  • D7
  • D
  • E7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...