Enter

Gamli Jón í Gvendarhúsi

Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Örn Arnarsson Flytjandi: Árni Johnsen Sent inn af: gilsi
[G]Gamli Jón í Gvendarhúsi
[C]gekk þar fyrstur [G]inn.
[G]Gaui, Mangi, Jón í Hlíð
og Lindi og konsúll[D]inn.
Þeir [G]borguðu allir eina krónu
[C]eins og samið [G]var.
Það [D]átti að geymast þangað til
um næstu kostnin[G]gar.
Það [D]átti að geymast þangað til
um næstu kostnin[G]gar.


[G]Ekki vex þeim allt í augum
[C]ungmennunum [G]hér.
Þau [G]ætla að byggja sundskála
sem Heimaklettur [D]er.  
og [G]leigja þar út sólskinið
og [C]selja tæran [G]sjó  
á [D]60 aura pottinn hélt
hann Steinn að væri [G]nóg.
á [D]60 aura pottinn hélt
hann Steinn að væri [G]nóg.

Gamli Jón í Gvendarhúsi
gekk þar fyrstur inn.
Gaui, Mangi, Jón í Hlíð
og Lindi og konsúllinn.
Þeir borguðu allir eina krónu
eins og samið var.
Það átti að geymast þangað til
um næstu kostningar.
Það átti að geymast þangað til
um næstu kostningar.

Ekki vex þeim allt í augum
ungmennunum hér.
Þau ætla að byggja sundskála
sem Heimaklettur er.
og leigja þar út sólskinið
og selja tæran sjó
á 60 aura pottinn hélt
hann Steinn að væri nóg.
á 60 aura pottinn hélt
hann Steinn að væri nóg.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...