Enter

Gamli grafreiturinn

Höfundur lags: John Prine Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason Flytjandi: Klassart Sent inn af: hrefna
[D]Ég veit engan stað
og ég [G]stend við það.
Sem [D]stendur mér nær,
en [A7]þessi gamli bær.
En hann [D]getur kæft
og hann [G]getur svæft.
Gamli [D]grafreiturinn
það er [A7]bærinn [D]minn.

Er hann [D]fer á stjá
sjaldan [G]frið er þá að fá.
Þegar [D]festast nefin hans
o'ní [A7]koppi sérhvers manns.

Ef þú [D]hellir þér í glas
upphefst [G]linnulítið mas.
Ef þú [D]liftir þér á kreik
ertu [A7]óðar dæmd úr leik

[D]Ég veit engan stað
og ég [G]stend við það.
Sem [D]stendur mér nær,
en [A7]þessi gamli bær.
En hann [D]getur kæft
og hann [G]getur svæft.
Gamli [D]glatkistillinn
það er [A7]bærinn [D]minn.

Hér [D]býr fólkið mitt
með allt [G]farteskið sitt.
Það er [D]forvitið
en [A7]velmeinandi lið

Hvert sem [D]litið er
blasir [G]ládeyðan mér.
Samt [D]laðast ég að
þessum [A7]guðsvolaða stað.

[D]Ég veit engan stað
og ég [G]stend við það.
Sem [D]stendur mér nær,
en [A7]þessi gamli bær.
En hann [D]getur kæft
og hann [G]getur svæft.
Gamli [D]grafreiturinn
það er [A7]bærinn [D]minn.


Ég veit engan stað
og ég stend við það.
Sem stendur mér nær,
en þessi gamli bær.
En hann getur kæft
og hann getur svæft.
Gamli grafreiturinn
það er bærinn minn.

Er hann fer á stjá
sjaldan frið er þá að fá.
Þegar festast nefin hans
o'ní koppi sérhvers manns.

Ef þú hellir þér í glas
upphefst linnulítið mas.
Ef þú liftir þér á kreik
ertu óðar dæmd úr leik

Ég veit engan stað
og ég stend við það.
Sem stendur mér nær,
en þessi gamli bær.
En hann getur kæft
og hann getur svæft.
Gamli glatkistillinn
það er bærinn minn.

Hér býr fólkið mitt
með allt farteskið sitt.
Það er forvitið
en velmeinandi lið

Hvert sem litið er
blasir ládeyðan mér.
Samt laðast ég að
þessum guðsvolaða stað.

Ég veit engan stað
og ég stend við það.
Sem stendur mér nær,
en þessi gamli bær.
En hann getur kæft
og hann getur svæft.
Gamli grafreiturinn
það er bærinn minn.

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...