Enter

Gamlar Myndir

Höfundur lags: Kim Larsen Höfundur texta: Kristján Hreinsson Flytjandi: Pétur Kristjánsson Sent inn af: thorarinn93
[G]    [Am]    [D]    [G]    [Em]    [A7]    [Am]    [D]    
[G]Er veröld mín verður [Am]kyrrlát og köld
ég [D]kíki á myndir frá [G]síðustu öld.
Ég [Em]horfi svo glaður á [Am]æskunnar ár
og [D]yfir þessar myndir síðan falla mín [G]tár.

[G]Hérna stendur hún [Am]mamma mín,
og [D]myndin hún er svo [G]skýr og fín.
[Em]Hér er pabbi og með [Am]brosið svo blítt
[D]björtu augun og andlitið [G]hlýtt.

[G]Lífið er langt, [Am]lukkan er smá
[D]gjafir er betra að [G]gefa en fá.[Em]    [A7]    [Am]    [D]    

[G]Hér er mynd af [Am]heitri ást
og [D]hún er sú sem [G]aldrei brást
[Em]get ég séð hvernig [Am]veröldin var
og [D]veit að við spurningum fæ ei neitt [G]svar

[G]Lífið er langt, [Am]lukkan er smá
[D]Gjafir er betra að [G]gefa en fá.[Em]    [A7]    [Am]    [D]    

[D]Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus

[G]Er veröld mín verður [Am]kyrrlát og köld
ég [D]kíki á myndir frá [G]síðustu öld.
Ég [Em]horfi svo glaður á [Am]æskunnar ár
og [D]yfir þessar myndir síðan falla mín [G]tár.

[G]Lífið er langt, [Am]lukkan er smá
[D]Gjafir er betra að [G]gefa en fá.[Em]    [A7]    [Am]    [D]    
[G]Lífið er langt, [Am]lukkan er smá
[D]Gjafir er betra að [G]gefa en fá.[Em]    [A7]    [Am]    [D]    [G]    


Er veröld mín verður kyrrlát og köld
ég kíki á myndir frá síðustu öld.
Ég horfi svo glaður á æskunnar ár
og yfir þessar myndir síðan falla mín tár.

Hérna stendur hún mamma mín,
og myndin hún er svo skýr og fín.
Hér er pabbi og með brosið svo blítt
björtu augun og andlitið hlýtt.

Lífið er langt, lukkan er smá
gjafir er betra að gefa en fá.

Hér er mynd af heitri ást
og hún er sú sem aldrei brást
Nú get ég séð hvernig veröldin var
og veit að við spurningum fæ ei neitt svar

Lífið er langt, lukkan er smá
Gjafir er betra að gefa en fá.

Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus
Domine et sanctus

Er veröld mín verður kyrrlát og köld
ég kíki á myndir frá síðustu öld.
Ég horfi svo glaður á æskunnar ár
og yfir þessar myndir síðan falla mín tár.

Lífið er langt, lukkan er smá
Gjafir er betra að gefa en fá.
Lífið er langt, lukkan er smá
Gjafir er betra að gefa en fá.

Hljómar í laginu

  • G
  • Am
  • D
  • Em
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...