Capó á 3.bandi
[G]Ennþá yljar minning[Am]in
[D7]um okkar fundi vinur [G]minn
ég var fyrsta ástin [Am]þín
[D7]og þú varst fyrsta ástin [G]mín
[G]Ó, manstu vinur sumarkvöldið er við hittum fyrst
við vorum aðeins sextán ára [D7]þá.
Við leiddumst eftir litlum stíg
og létum augun um að segja það sem tungan mátti' ei [G]tjá.
[G]Þá gafstu mér þá dýpstu gjöf sem gefin verður
og mér fannst gleðin vera að sprengja hjarta [D7]mitt.
[C]Allt var svo undur kyrrt og [Bm]hljótt um þá fögru sumar[Am]nótt
er þú [D7]gafst mér hjarta [G]þitt.
[C]Mér fannst sem himin, jörð og [Bm]haf
allt það besta er Guð oss [Am]gaf
verða [D7]gullnum ljóma [G]prýtt.
[G]Ennþá yljar minning[Am]in
[D7]um okkar fundi vinur [G]minn
ég var fyrsta ástin [Am]þín
[D7]og þú varst fyrsta ástin [G]mín [Eb7]
[G#]Ó, manstu vinur sumarkvöldið er við hittum fyrst
við vorum aðeins sextán ára [Eb7]þá.
Við leiddumst eftir litlum stíg
og létum augun um að segja það sem tungan mátti' ei [G#]tjá.
[G#]Þá gafstu mér þá dýrstu gjöf sem gefin verður
og mér fannst gleðin vera að sprengja hjarta [Eb7]mitt.
[C#]Allt var svo undur kyrrt og [Cm]hljótt um þá fögru sumar[Bbm]nótt
er þú [Eb7]gafst mér hjarta [G#]þitt.
[C#]Mér fannst sem himin,jörð og [Cm]haf
allt það besta er Guð oss [Bbm]gaf
verða [Eb7]gullnum ljóma [G#]prýtt.
[G#]Ennþá yljar minning[Bbm]in
[Eb7]um okkar fundi vinur [G#]minn
ég var fyrsta ástin [Bbm]þín
[Eb7]og þú varst fyrsta ástin [G#]mín
Capó á 3.bandi
Ennþá yljar minningin
um okkar fundi vinur minn
ég var fyrsta ástin þín
og þú varst fyrsta ástin mín
Ó, manstu vinur sumarkvöldið er við hittum fyrst
við vorum aðeins sextán ára þá.
Við leiddumst eftir litlum stíg
og létum augun um að segja það sem tungan mátti' ei tjá.
Þá gafstu mér þá dýpstu gjöf sem gefin verður
og mér fannst gleðin vera að sprengja hjarta mitt.
Allt var svo undur kyrrt og hljótt um þá fögru sumarnótt
er þú gafst mér hjarta þitt.
Mér fannst sem himin, jörð og haf
allt það besta er Guð oss gaf
verða gullnum ljóma prýtt.
Ennþá yljar minningin
um okkar fundi vinur minn
ég var fyrsta ástin þín
og þú varst fyrsta ástin mín
Ó, manstu vinur sumarkvöldið er við hittum fyrst
við vorum aðeins sextán ára þá.
Við leiddumst eftir litlum stíg
og létum augun um að segja það sem tungan mátti' ei tjá.
Þá gafstu mér þá dýrstu gjöf sem gefin verður
og mér fannst gleðin vera að sprengja hjarta mitt.
Allt var svo undur kyrrt og hljótt um þá fögru sumarnótt
er þú gafst mér hjarta þitt.
Mér fannst sem himin,jörð og haf
allt það besta er Guð oss gaf
verða gullnum ljóma prýtt.
Ennþá yljar minningin
um okkar fundi vinur minn
ég var fyrsta ástin þín
og þú varst fyrsta ástin mín