Enter

Fyrirgefðu

Höfundur lags: Beggi Dan Höfundur texta: Beggi Dan Flytjandi: Beggi Dan Sent inn af: 1266003907
Capó á 2. bandi

[C]ég vild'ég væri betri maður
[Am]ekki svona illa innréttaður
[Dm]hefði langtímamarkmið og þ[G]ig  
[C]ég vild'ég væri einhver annar
[Am]en sagan sýnir það og sannar
[Dm]að ég sit uppi með [G]mig  

stíg úr skug[Am]ganum, [C]leita að mér [Dm]    
kem upp úr my[Am]rkinu og[C] hvísla að þé[Dm]r   
[C]það er e[Am]itt   
[C]sem enginn maður getur [Am]breytt
[Dm]ég elska þ[G]ig ofurheit[C]t  
[Dm]ég elska þ[G]ig ofurheit[C]t  

[C]dagarnir þeir koma og fara
[Am]síminn hringir ég ætla ekki að svara
[Dm]ætla að sofa og dreyma undurbl[G]ítt  
[C]þú veist ég sakna þín svo sárt
[Am]ég er eyðilagður maður það er klárt
[Dm]er of seint að byrja upp á nýt[G]t?  

stíg úr sku[Am]gganum, le[C]ita að mé[Dm]r   
kem upp úr my[Am]rkinu og h[C]vísla að þé[Dm]r   
[C]það er eitt
[Am]sem enginn maður getur breytt
[Dm]ég elska þ[G]ig ofurheit[C]t  
[Dm]ég elska þ[G]ig ofurheit[C]t  

[C]ég er að spá'að hætta við að hætta
[Am]en költið segir mér ég þurfi að sætta
[Dm]mig við það sem ég fái ekki bre[G]ytt  
[C]þú skalt hlusta og finna æðri mátt
[Am]en ég hef leitað fokking hátt og lágt
[Dm]farið víða en finn ekki ne[G]itt  

stíg úr sku[Am]gganum, lei[C]ta að mé[Dm]r   
kem upp úr my[Am]rkinu og h[C]vísla að þ[Dm]ér   
[C]það er eitt
[Am]sem enginn maður getur breytt
[Dm]ég elska þ[G]ig ofurheit[C]t  
[C]já það er eitt
[Am]sem enginn maður getur breytt
[Dm]ég elska þ[G]ig ofurheit[C]t  
[Dm]ég elska þ[G]ig ofurheit[C]t  


ég vild'ég væri betri maður
ekki svona illa innréttaður
hefði langtímamarkmið og þig
ég vild'ég væri einhver annar
en sagan sýnir það og sannar
að ég sit uppi með mig

stíg úr skugganum, leita að mér
kem upp úr myrkinu og hvísla að þér
það er eitt
sem enginn maður getur breytt
ég elska þig ofurheitt
ég elska þig ofurheitt

dagarnir þeir koma og fara
síminn hringir ég ætla ekki að svara
ætla að sofa og dreyma undurblítt
þú veist ég sakna þín svo sárt
ég er eyðilagður maður það er klárt
er of seint að byrja upp á nýtt?

stíg úr skugganum, leita að mér
kem upp úr myrkinu og hvísla að þér
það er eitt
sem enginn maður getur breytt
ég elska þig ofurheitt
ég elska þig ofurheitt

ég er að spá'að hætta við að hætta
en költið segir mér ég þurfi að sætta
mig við það sem ég fái ekki breytt
þú skalt hlusta og finna æðri mátt
en ég hef leitað fokking hátt og lágt
farið víða en finn ekki neitt

stíg úr skugganum, leita að mér
kem upp úr myrkinu og hvísla að þér
það er eitt
sem enginn maður getur breytt
ég elska þig ofurheitt
já það er eitt
sem enginn maður getur breytt
ég elska þig ofurheitt
ég elska þig ofurheitt

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • Dm
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...