Enter

Fyrir austan mána

Höfundur lags: Oddgeir Kristjánsson Höfundur texta: Loftur Guðmundsson Flytjandi: Sextett Ólafs Gauks Sent inn af: Berserkur
[Fm]Er vetrarnóttin hjúpar [Eb]hauður
[C7]í húmsins dökka töfra [Fm]lín   
Og báran smá í hálfum [G7]hljóðum
[C7]við hamra þylur kvæðin [Fm]sín.   

[Bbm]Á vængjum [Eb7]drauma sálir [Ab]svífa
[Bbm]frá sorg, er [Eb7]dagsins gleði [Ab]fól   
[Gm]um óra [C7]vegi ævin [Fm]týra [Db]    
[C7]fyrir austan mána og vestan [F]sól.

Þótt örlög [F]skilji okkar [Gm]leiðir
í örmum [C7]drauma hjörtun [F]seiðir
[Gm]ástin heit, sem fjötra alla [C7]brýtur
[G7]aftur tendrast von, er löngum [Gm]kól.   [C7]    

Við stjörnu [F]hafsins ystu [Gm]ósa   
í undra[C7]veldi norður [F]ljósa
[Gm]Glöð við njótum eilífs ástar [C7]yndis
[A7]fyrir austan [Gm]mána og [C7]vestan [F]sól.

[Fm]    [Eb]    [C7]    [Fm]    
[G7]    [C7]    [Fm]    
[Bbm]    [Eb7]    [Ab]    
[Bbm]    [Eb7]    [Ab]    
[Gm]    [C7]    [Fm]    [Db]    [C7]    [F]    

Þótt örlög [F]skilji okkar [Gm]leiðir
í örmum [C7]drauma hjörtun [F]seiðir
[Gm]ástin heit, sem fjötra alla [C7]brýtur
[G7]aftur tendrast von, er löngum [Gm]kól.   [C7]    

Við stjörnu [F]hafsins ystu [Gm]ósa   
í undra[C7]veldi norður [F]ljósa
[Gm]Glöð við njótum eilífs ástar [C7]yndis
[A7]fyrir austan [Gm]mána og [C7]vestan [F]sól.
[A7]Fyrir austan [Gm]mána og [C7]vestan [F]sól.

Er vetrarnóttin hjúpar hauður
í húmsins dökka töfra lín
Og báran smá í hálfum hljóðum
við hamra þylur kvæðin sín.

Á vængjum drauma sálir svífa
frá sorg, er dagsins gleði fól
um óra vegi ævin týra
fyrir austan mána og vestan sól.

Þótt örlög skilji okkar leiðir
í örmum drauma hjörtun seiðir
ástin heit, sem fjötra alla brýtur
aftur tendrast von, er löngum kól.

Við stjörnu hafsins ystu ósa
í undraveldi norður ljósa
Glöð við njótum eilífs ástar yndis
fyrir austan mána og vestan sól.

Þótt örlög skilji okkar leiðir
í örmum drauma hjörtun seiðir
ástin heit, sem fjötra alla brýtur
aftur tendrast von, er löngum kól.

Við stjörnu hafsins ystu ósa
í undraveldi norður ljósa
Glöð við njótum eilífs ástar yndis
fyrir austan mána og vestan sól.
Fyrir austan mána og vestan sól.

Hljómar í laginu

 • Fm
 • Eb
 • C7
 • G7
 • Bbm
 • Eb7
 • Ab
 • Gm
 • Db
 • F
 • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...