Enter

Full af gleði

Höfundur lags: S.Ellingsen Höfundur texta: Sigurjón Guðmundsson Flytjandi: Skírnarsálmur Sent inn af: rokkari
[D]Full af [G]gleð[D]i yf[Em7]ir lífsins [A7]undr   [D]i,  
[D]með eitt [Am]lítið [G]barn í vorum [D]hönd[A]um,  
[D]komum vér til [G]þín sem [F#m]gafst oss [Em]líf   [Bm]ið.   
[A7]Komum vér til [D]þín sem [G]gafst oss [D]lí-  [A7]ífi   [D]ð.  

[D]Full af [G]kvíð[D]a fy[Em7]rir huldri [A7]framt[D]íð,  
[D]leggjum [Am]vér vort [G]barn í þínar [D]hend[A]ur.  
[D]Blessun skírnar [G]ein fær [F#m]veitt oss [Em]styrk[Bm]inn.   
[A7]Blessun skírnar [D]ein fær [G]veitt oss [D]sty-[A7]yrk   [D]inn.

[D]Full af [G]undr[D]un e[Em7]rum vér þér [A7]nærr   [D]i!  
[D]Þú, sem [Am]geymir [G]dýptir allra [D]heim[A]a,  
[D]vitjar hinna [G]smáu - [F#m]tekur [Em]mót    [Bm]oss.   
[A7]Vitjar hinna [D]smáu - [G]tekur [D]mó-  [A7]ót    [D]oss.

[D]Fyrir [G]þig, [D]af f[Em7]öðurelsku [A7]þinn   [D]i,  
[D]fæðumst [Am]vér á [G]ný til lífs í [D]Krist[A]i,  
[D]til hins sanna [G]lífs í [F#m]trú og [Em]traust[Bm]i.   
[A7]Til hins sanna [D]lífs í [G]trú og [D]trau-[A7]aust   [D]i.  

[D]Og við [G]takm[D]örk t[Em7]ímans áfram [A7]lif   [D]a  
[D]fyrirh[Am]eitin [G]þín við skírnar[D]font[A]inn,
[D]skírnarljósið [G]skín, þá [F#m]lífið [Em]slokkn[Bm]ar.   
[A7]Skírnarljósið [D]skín, þá [G]lífið [D]slo-[A7]okkn   [D]ar.  

[D]Meiri [G]auð [D]en o[Em7]rð vor ná að [A7]inn   [D]a  
[D]öðlumst [Am]vér í [G]skírnargáfu [D]þinn[A]i.  
[D]Drottinn, lát oss [G]fyllast [F#m]trúar    [Em]gleð   [Bm]i.   
[A7]Drottinn, lát oss [D]fyllast [G]trúar[D]gle-[A7]eði   [D].  

Full af gleði yfir lífsins undri,
með eitt lítið barn í vorum höndum,
komum vér til þín sem gafst oss lífið.
Komum vér til þín sem gafst oss lí-ífið.

Full af kvíða fyrir huldri framtíð,
leggjum vér vort barn í þínar hendur.
Blessun skírnar ein fær veitt oss styrkinn.
Blessun skírnar ein fær veitt oss sty-yrkinn.

Full af undrun erum vér þér nærri!
Þú, sem geymir dýptir allra heima,
vitjar hinna smáu - tekur mót oss.
Vitjar hinna smáu - tekur mó-ót oss.

Fyrir þig, af föðurelsku þinni,
fæðumst vér á ný til lífs í Kristi,
til hins sanna lífs í trú og trausti.
Til hins sanna lífs í trú og trau-austi.

Og við takmörk tímans áfram lifa
fyrirheitin þín við skírnarfontinn,
skírnarljósið skín, þá lífið slokknar.
Skírnarljósið skín, þá lífið slo-okknar.

Meiri auð en orð vor ná að inna
öðlumst vér í skírnargáfu þinni.
Drottinn, lát oss fyllast trúargleði.
Drottinn, lát oss fyllast trúargle-eði.

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • Em7
  • A7
  • Am
  • A
  • F#m
  • Em
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...