Enter

Frostrósir

Höfundur lags: Freymóður Jóhannesson Höfundur texta: Freymóður Jóhannesson Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson Sent inn af: MagS
[Dm]    [Am]    [E]    [Am]    
Þú [Am]komst til að kveðja í [E]gær.
Þú kvaddir, og allt varð svo [Am]hljótt.
Á glugganum frostrósin [Dm]grær.
-Ég [Am]gat ekki sofið í [E]nótt.
Hvert [Am]andvarp frá einmanna [E]sál,
hvert orð, sem var myndað án [Am]hljóms,
nú greinist sem gaddfreðið [Dm]mál   
í [Am]gervi hins [E]lífvana [Am]blóms.

[Dm]    [Am]    [E]    [Am]    [A7]    
[Dm]    [Am]    [E]    [Am]    
Er [Am]stormgnýrinn brýst inn í [E]bæ  
Með brimhljóð frá klettóttri [Am]strönd
- en reiðum og rjúkandi [Dm]sæ   
hann [Am]réttir oft ögrandi [E]hönd
ég [Am]krýp hér og bæn mína [E]bið,
þá bæn, sem í hjartanu er [Am]skráð:
Ó, þyrmdu' henni, gefðu' henni [Dm]grið!
- Hver [Am]gæti mér [E]orð þessi [Am]láð?   

[Dm]    [Am]    [E]    [Am]    [A7]    
[Dm]    [Am]    [E]    [Am]    


Þú komst til að kveðja í gær.
Þú kvaddir, og allt varð svo hljótt.
Á glugganum frostrósin grær.
-Ég gat ekki sofið í nótt.
Hvert andvarp frá einmanna sál,
hvert orð, sem var myndað án hljóms,
nú greinist sem gaddfreðið mál
í gervi hins lífvana blóms.Er stormgnýrinn brýst inn í bæ
Með brimhljóð frá klettóttri strönd
- en reiðum og rjúkandi sæ
hann réttir oft ögrandi hönd
ég krýp hér og bæn mína bið,
þá bæn, sem í hjartanu er skráð:
Ó, þyrmdu' henni, gefðu' henni grið!
- Hver gæti mér orð þessi láð?


Hljómar í laginu

  • Dm
  • Am
  • E
  • Dm
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...