Enter

Frostaveturinn Mikli

Höfundur lags: Rögnvaldur Hvanndal Höfundur texta: Rögnvaldur Hvanndal Flytjandi: Hvanndalsbræður Sent inn af: Trainn
[D]Frostaveturinn mikla [G]1918
[D]var amma að renna sér á [A]skíðunum.
[D]Hún renndi sér beint á [G]beinfrosna belju og
[D]braut á sér [A]lappir[D]nar  

[D]Fljótlega koms svo [G]drep í sárin,
[D]því beinin þau stóðu út í [A]loft
[D]Og áður en varði var [G]kerlingin dauð
[D] en öllum var of [A]kalt til að [D]syrgja ha[A]na  

[D] Fallerí falle[G]ra fallerí[D] fallerí falle [A]ralle ra
[D] Fallerí falle[G]ra fallerí[D] fallerí falle [A]ralle ra

(sóló)

[D]Og seinna þegar átti að [G]jarða líkið
[D]Var jörðin frosin í [A]gegn
[D]Og enginn nennti [G]þessu hjakki
[D]Fyrir gagnslausan [A]þjóðfélags [D]þegn[A]    

[D]Svo henni var [G]stillt upp
[D]við vegg inni í stofu
[D]og sem veggskraut hún var ekkert slor
[D]Til að byrja með þótti [G]príði af kellu
[D]En svo fór að [A]nálgast [D]vor  [A]    

[D] Fallerí falle[G]ra fallerí[D] fallerí falle [A]ralle ra
[D] Fallerí falle[G]ra fallerí[D] fallerí falle [A]ralle ra

(sóló)

[D]Og þá fór nú lyktinn [G]heldur að súrna
[D]Og þiðna hið beinfrosna [A]bak  
[D]Svo heimilisfólkið [G]tók á það ráð
[D]Að henda henni [A]upp á [D]þak  [A]    

[D]Á þakinu lá hún [G]langt framm á sumar
[D]Og varð þar að grjóthörðum [A]gaur
[D]En á endanum var henni [G]Slengt ofan í holu
[D]Eftir eldgamlan [A]girðingar[D]staur[A]    

[D] Fallerí falle[G]ra fallerí[D] fallerí falle [A]ralle ra
[D] Fallerí falle[G]ra fallerí[D] fallerí falle [A]ralle ra

Frostaveturinn mikla 1918
var amma að renna sér á skíðunum.
Hún renndi sér beint á beinfrosna belju og
braut á sér lappirnar

Fljótlega koms svo drep í sárin,
því beinin þau stóðu út í loft
Og áður en varði var kerlingin dauð
en öllum var of kalt til að syrgja hana

Fallerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra
Fallerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra

(sóló)

Og seinna þegar átti að jarða líkið
Var jörðin frosin í gegn
Og enginn nennti þessu hjakki
Fyrir gagnslausan þjóðfélags þegn

Svo henni var stillt upp
við vegg inni í stofu
og sem veggskraut hún var ekkert slor
Til að byrja með þótti príði af kellu
En svo fór að nálgast vor

Fallerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra
Fallerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra

(sóló)

Og þá fór nú lyktinn heldur að súrna
Og þiðna hið beinfrosna bak
Svo heimilisfólkið tók á það ráð
Að henda henni upp á þak

Á þakinu lá hún langt framm á sumar
Og varð þar að grjóthörðum gaur
En á endanum var henni Slengt ofan í holu
Eftir eldgamlan girðingarstaur

Fallerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra
Fallerí fallera fallerí fallerí falle ralle ra

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...