Enter

Froðan

Höfundur lags: Geiri Sæm Höfundur texta: Geiri Sæm Flytjandi: Geiri Sæm Sent inn af: trubadorinn
[Gmaj7]Ósýnilega [Em7]gyðja    
[Am7]ég vil kynnast þér
af [C]líkama og [D]sál  
[Gmaj7]Myndi þora að [Em7]veðja    
[Am7]að þú munt dýrka mig
og ég mun [C]kveikja hjarta[D]bál  

[G]Hann langar í sanséraðan [Bm7]sportbíl
[Bm7]og hann verður dús
þráir [Am7]heimska ljósku, [C]sportbíl
og risastórt [D]hús  

[G]Hann langar í sanséraðan [Bm7]sportbíl
[Bm7]og hann verður dús
þráir [Am7]heimska ljósku, [C]sportbíl
og risastórt [D]hús  

[Gmaj7]Ísmeygilega [Em7]gyðja    
hvað er að [Am7]gerast hér
[C]vá þú fellir [D]tár  
Ég skal [Gmaj7]föndra við þig [Em7]alla    
og ég mun [Am7]eiga þig
en [C]þú munt ei eiga [D]mig  

[G]Hann langar í sanséraðan [Bm7]sportbíl
[Bm7]og hann verður dús
þráir [Am7]heimska ljósku, [C]sportbíl
og risastórt [D]hús  

[G]Hann langar í sanséraðan [Bm7]sportbíl
[Bm7]og hann verður dús
þráir [Am7]heimska ljósku, [C]sportbíl
og risastórt [D]hús  

Sóló:

[G]Hann langar í sanséraðan [Bm7]sportbíl
[Bm7]og hann verður dús
þráir [Am7]heimska ljósku, [C]sportbíl
og risastórt [D]hús  

[G]Hann langar í sanséraðan [Bm7]sportbíl
[Bm7]og hann verður dús
þráir [Am7]heimska ljósku, [C]sportbíl
og risastórt [D]hús  

Ósýnilega gyðja
ég vil kynnast þér
af líkama og sál
Myndi þora að veðja
að þú munt dýrka mig
og ég mun kveikja hjartabál

Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús

Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús

Ísmeygilega gyðja
hvað er að gerast hér
vá þú fellir tár
Ég skal föndra við þig alla
og ég mun eiga þig
en þú munt ei eiga mig

Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús

Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús

Sóló:

Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús

Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús

Hljómar í laginu

  • Gmaj7
  • Em7
  • Am7
  • C
  • D
  • G
  • Bm7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...