Enter

Frjókorn falla

Frjókorn[A] falla á allt og [F#m]alla     [D]    
börnin[A] hnerra og snýta sér
nú ert árstíð [A/G#]sumaryls og [F#m]dýrðar [D]    
komið [A]er að [E]sumar[A]ferð.

Vinir [A]hittast og grilla [F#m]pylsur [D]    
borða [A]saman lambakjöt
spila ólsen - [A/G#]fagna komu [F#m]sólar [D]    
syngja [A]saman [E]fjörug [A]lög.

[F#m]Í vatna[D]skóg við [A]höldum í [E]kvöld
[F#m]ég ætl'a' [D]hitta þig [A]bakvi' gamla skál' í kvöld
við [E]sólarlagsins roð

Sykur[A]púða - grillum [F#m]núna [D]    
úti [A]lögin syngjum hátt
bar' ef sólin [A/G#]væri aðeins [F#m]lengur [D]    
en hve [A]gaman [E]væri [F#m]þá.     [D]    
en hve [A]gaman [E]væri [A]þá,  
en hve [A]gaman [E]væri [A]þá.  

( millispil )

Frjókorn[B] falla á allt og [G#m]alla     [E]    
börnin[B] hnerra og snýta sér
nú ert árstíð [B/A#]sumaryls og [G#m]dýrðar [E]    
komið [B]er að [F#]sumar[B]ferð.

Vinir [B]hittast og grilla [G#m]pylsur [E]    
borða [B]saman lambakjöt
spila ólsen - [B/A#]fagna komu [G#m]sólar [E]    
syngja [B]saman [F#]fjörug [B]lög.

[G#m]Í vatna[E]skóg við [B]höldum í [F#]kvöld
[G#m]ég ætl'a' [E]hitta þig [B]bakvi' gamla skál' í kvöld
við [F#]sólarlagsins roð

Sykur[B]púða - grillum [G#m]núna [E]    
úti [B]lögin syngjum hátt
bar' ef sólin [B/A#]væri aðeins [G#m]lengur [E]    
en hve [B]gaman [F#]væri [G#m]þá.     [E]    
en hve [B]gaman [F#]væri [B]þá,  
en hve [B]gaman [F#]væri [B]þá.  

Frjókorn falla á allt og alla
börnin hnerra og snýta sér
nú ert árstíð sumaryls og dýrðar
komið er að sumarferð.

Vinir hittast og grilla pylsur
borða saman lambakjöt
spila ólsen - fagna komu sólar
syngja saman fjörug lög.

Í vatnaskóg við höldum í kvöld
ég ætl'a' hitta þig bakvi' gamla skál' í kvöld
við sólarlagsins roð

Sykurpúða - grillum núna
úti lögin syngjum hátt
bar' ef sólin væri aðeins lengur
en hve gaman væri þá.
en hve gaman væri þá,
en hve gaman væri þá.

( millispil )

Frjókorn falla á allt og alla
börnin hnerra og snýta sér
nú ert árstíð sumaryls og dýrðar
komið er að sumarferð.

Vinir hittast og grilla pylsur
borða saman lambakjöt
spila ólsen - fagna komu sólar
syngja saman fjörug lög.

Í vatnaskóg við höldum í kvöld
ég ætl'a' hitta þig bakvi' gamla skál' í kvöld
við sólarlagsins roð

Sykurpúða - grillum núna
úti lögin syngjum hátt
bar' ef sólin væri aðeins lengur
en hve gaman væri þá.
en hve gaman væri þá,
en hve gaman væri þá.

Hljómar í laginu

  • A
  • F#m
  • D
  • A/G#
  • E
  • B
  • G#m
  • B/A#
  • F#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...