Enter

Friðargarðurinn

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: MagS
[Dm]    [Bb]    [Gm]    [Dm]    
[Dm]Mjólkurhvít ský þau skríða yfir [Bb]bæinn
[Gm]skuggi undir húsvegg lifnar [Dm]við.   
Hér á meðal trjánna í garðinum [Bb]græna
[Gm]geta allir fundir ró og [Dm]frið.

[F]Mosavaxin trén þau tala [Gm]við mig
[F]taka burtu stressið úr huga [Gm]mér.   
[Dm]Yndislegar sögur mér [Bb]segja
[Gm]að sálir dauðra lifi í [Dm]sér.   

Í [F]friðargarðinum [Dm]gefur að líta
[Gm]gamlar konur [Bb]arfann slíta.
[F]Rónar drekka [Dm]deginum að eyða
[Gm]dópaðan ungling [Bb]ástina leiða.
[F]Fólk á gangi [Dm]fyrir háttinn -
þar [Gm]fékk hann [Bb]Þórbergur [F]dráttinn.

Í [F]friðar[Dm]garðin[Bb]um.   
Í [F]friðar[Dm]garðin[Bb]um.   
Í [F]friðar[Dm]garðin[Bb]um.   
Í [Gm]friðargarðin[F]um.  

[Dm]    [Bb]    [Gm]    [Dm]    
[Dm]Ég sé ártöl höggin í hrjúfa [Bb]steina
[Gm]heiðnar rúnir, engla og [Dm]ský.   
Nöfn á fólki fallin í [Bb]gleymsku
[Gm]falin milli trjánna garðinum [Dm]í.   

[F]Mjólkurhvít ský þau skríða yfir [Gm]garðinn
[F]skuggar undir trjánum lifna [Gm]við.   
[Dm]Kött sé ég hljóðlaust klifra [Bb]birkið
[Gm]kvöldið færir huganum [Dm]frið.

Í [F]friðargarðinum [Dm]gefur að líta
[Gm]gamlar konur [Bb]arfann slíta.
[F]Rónar drekka [Dm]deginum að eyða
[Gm]dópaðan ungling [Bb]ástina leiða.
[F]Fólk á gangi [Dm]fyrir háttinn -
þar [Gm]fékk hann [Bb]Þórbergur [F]dráttinn.

Í [F]friðar[Dm]garðin[Bb]um.   
Í [F]friðar[Dm]garðin[Bb]um.   
Í [F]friðar[Dm]garðin[Bb]um.   
Í [Gm]friðargarðin[F]um.  

[Dm]    [Bb]    [Gm]    [Dm]    
[F]    [Bb]    [Gm]    [C7]    
Í [F]friðar[Dm]garðin[Bb]um.   
Í [F]friðar[Dm]garðin[Bb]um.   
Í [F]friðar[Dm]garðin[Bb]um.   
Í [Gm]friðargarðin[F]um.  


Mjólkurhvít ský þau skríða yfir bæinn
skuggi undir húsvegg lifnar við.
Hér á meðal trjánna í garðinum græna
geta allir fundir ró og frið.

Mosavaxin trén þau tala við mig
taka burtu stressið úr huga mér.
Yndislegar sögur mér segja
að sálir dauðra lifi í sér.

Í friðargarðinum gefur að líta
gamlar konur arfann slíta.
Rónar drekka deginum að eyða
dópaðan ungling ástina leiða.
Fólk á gangi fyrir háttinn -
þar fékk hann Þórbergur dráttinn.

Í friðargarðinum.
Í friðargarðinum.
Í friðargarðinum.
Í friðargarðinum.


Ég sé ártöl höggin í hrjúfa steina
heiðnar rúnir, engla og ský.
Nöfn á fólki fallin í gleymsku
falin milli trjánna garðinum í.

Mjólkurhvít ský þau skríða yfir garðinn
skuggar undir trjánum lifna við.
Kött sé ég hljóðlaust klifra birkið
kvöldið færir huganum frið.

Í friðargarðinum gefur að líta
gamlar konur arfann slíta.
Rónar drekka deginum að eyða
dópaðan ungling ástina leiða.
Fólk á gangi fyrir háttinn -
þar fékk hann Þórbergur dráttinn.

Í friðargarðinum.
Í friðargarðinum.
Í friðargarðinum.
Í friðargarðinum.Í friðargarðinum.
Í friðargarðinum.
Í friðargarðinum.
Í friðargarðinum.

Hljómar í laginu

  • Dm
  • Bb
  • Gm
  • F
  • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...