Enter

Fréttaauki

Höfundur lags: Arnþór Helgason Höfundur texta: Ási í Bæ Flytjandi: Ási í Bæ , Guðmundur Benediktsson og Hot Eskimos Sent inn af: gilsi
[G]    
Já hún hét [G]Ló - og átti [B7]heima í Dongsing-[Em]dó   
í dali [Em7]grænum við bambus[A]skóg.
[Cm]Blóm meðal blóm[G]a.  
í friði og [G]ró - hún lúði [B7]akur í Dongsing-[Em]dó   
og dreymdi um [Em7]ástir í bambus[A]skóg.
[Cm]Hún unni ei[G]num,
[Cm]unni honum litla [G]Hó.

En svo kom [G]þó - að sprengjur [B7]féllu á Dongsing-[Em]dó   
og dauðinn [Em7]herjaði bambus[A]skóg,
[Cm]blómin í blóm[G]a.  
Og litla [G]Hó - þeir fundu [B7]látinn í Dongsing-[Em]dó,   
er daggir [Em7]féllu á lauf í [A]mó,
[Cm]skuggar á skóg[G]a.  
[Cm]Skelfd var þá hún litla [G]Ló.

[Dm]Því erum við [E7]að syngja um [Am]sorgir,
[Am7/G]sólin       [D7/F#]meðan       [F]skín,
[Am]við sem elskum [Em]dans og [E7]dufl og [A]vín? [Dsus4]    [D]    

Já hún hét [G]Ló - og átti [B7]heima í Dongsing-[Em]dó   
í dali [Em7]grænum við bambus[A]skóg.
[Cm]Blóm meðal blóm[G]a.  
[Cm]Blómið hennar eina [G]dó.

[G]    [B7]    [Em]    [Em7]    [A]    [Cm]    [G]    
[G]    [B7]    [Em]    [Em7]    [A]    [Cm]    [G]    
En svo kom [G]þó - að sprengjur[B7] féllu á Dongsi[Em]ng-dó
og dauðinn [Em7]herjaði bambus[A]skóg,
[Cm]blómin í bl[G]óma.
Og litla [G]Hó - þeir fundu[B7] látinn í Dongsi[Em]ng-dó,
er daggir [Em7]féllu á lauf [A]í mó,
[Cm]skuggar á sko[G]́ga.
[Cm]Skelfd var þá hún litl[G]a Ló.

[Dm]Því erum við [E7]að syngja um [Am]sorgir,
[Am7/G]sólin       [D7/F#]meðan       [F]skín,
[Am]við sem elskum [Em]dans og [E7]dufl og [A]vín? [Dsus4]    [D]    

Já hún hét [G]Ló - og átti [B7]heima í Dongsing-[Em]dó   
í dali [Em7]grænum við bambus[A]skóg.
[Cm]Blóm meðal blóm[G]a.  
[Cm]Blómið hennar eina [G]dó.  
[F]Blómið hennar eina [G]dó.  
[F]Blómið hennar eina [G]dó.  
[F]    [G]    [F]    [G]    [F]    [G]    [F]    [G]    


Já hún hét Ló - og átti heima í Dongsing-dó
í dali grænum við bambusskóg.
Blóm meðal blóma.
í friði og ró - hún lúði akur í Dongsing-dó
og dreymdi um ástir í bambusskóg.
Hún unni einum,
unni honum litla Hó.

En svo kom þó - að sprengjur féllu á Dongsing-dó
og dauðinn herjaði bambusskóg,
blómin í blóma.
Og litla Hó - þeir fundu látinn í Dongsing-dó,
er daggir féllu á lauf í mó,
skuggar á skóga.
Skelfd var þá hún litla Ló.

Því erum við að syngja um sorgir,
sólin meðan skín,
við sem elskum dans og dufl og vín?

Já hún hét Ló - og átti heima í Dongsing-dó
í dali grænum við bambusskóg.
Blóm meðal blóma.
Blómið hennar eina dó.En svo kom þó - að sprengjur féllu á Dongsing-dó
og dauðinn herjaði bambusskóg,
blómin í blóma.
Og litla Hó - þeir fundu látinn í Dongsing-dó,
er daggir féllu á lauf í mó,
skuggar á skóga.
Skelfd var þá hún litla Ló.

Því erum við að syngja um sorgir,
sólin meðan skín,
við sem elskum dans og dufl og vín?

Já hún hét Ló - og átti heima í Dongsing-dó
í dali grænum við bambusskóg.
Blóm meðal blóma.
Blómið hennar eina dó.
Blómið hennar eina dó.
Blómið hennar eina dó.

Hljómar í laginu

 • G
 • B7
 • Em
 • Em7
 • A
 • Cm
 • Dm
 • E7
 • Am
 • Am7/G
 • D7/F#
 • F
 • Dsus4
 • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...