Enter

Framhald af Botníu

Höfundur lags: Ómar Ragnarsson Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: gilsi
Þótt [D]Botnía væri, besti kvenkosturinn hér
og [Bm7]blíðust allra meyja, á fimmtugsaldi hún er.
og [G]hasarkroppur væri og vissi ekki sitt vamm,
og vægi meira en 300 pund og ég [E7]elskaði sérhvert [A7]gramm.

[C#]    [D]    [C#]    [D]    [C#]    [D]    [A7]    
Ég [D]hætti undireins við [Bm7]Botníu,
[Em]hún var alltof stór í [A]rúminu.
Og [D]sofnaði aldrei fyrr en [Bm7]eftir tólf,
[Em]og þá sparkaði hún mér [A]út á gólf.
[D]Svo át hún [Bm7]á við [Em]heilan [A]her  
[D]og hafði [Bm7]ekkert [Em]handa [A]mér sem étandi [D]er. [A]    

Ég [D]splæsti þá í alveg [Bm7]spesialt rúm,
[Em]sem var örugglega [A]stærri en hún.
[D]Það dugði ágætlega í [Bm7]eina nótt,
[Em]en það gaf sig bara [A]allt of fljótt.
Er [D]Botnía [Bm7]eitt sinn [Em]braust um [A]fast,
sprakk [D]botninn [Bm7]út um [Em]tvist og [A]bast og rúmið [D]brast

hún [G]lá þarna rotuð í rústunum,
í [D]rusli á sokka-leistunum.
Ég [G]loftaði henni ekki fremur en fíl,
og [E7]fór því og hringdi á [A]kranabíl.

En er ég [D]kvekktur kastaði þar [Bm7]mæðinni,
kom [Em]kallinn sem bjó á neðri [A]hæðinni.
og sagði að [D]ljósakrónan hefði [Bm7]losnað af,
og [Em]lenti í höfði tengda[A]mömmunar.
Hann [D]kýldi [Bm7]mig og [Em]kíki mér [A]gaf,
og [D]kenndi mér [Bm7]um að [Em]kelling [A]hafði lifað [D]af.  

Þótt Botnía væri, besti kvenkosturinn hér
og blíðust allra meyja, á fimmtugsaldi hún er.
og hasarkroppur væri og vissi ekki sitt vamm,
og vægi meira en 300 pund og ég elskaði sérhvert gramm.


Ég hætti undireins við Botníu,
hún var alltof stór í rúminu.
Og sofnaði aldrei fyrr en eftir tólf,
og þá sparkaði hún mér út á gólf.
Svo át hún á við heilan her
og hafði ekkert handa mér sem étandi er.

Ég splæsti þá í alveg spesialt rúm,
sem var örugglega stærri en hún.
Það dugði ágætlega í eina nótt,
en það gaf sig bara allt of fljótt.
Er Botnía eitt sinn braust um fast,
sprakk botninn út um tvist og bast og rúmið brast

hún lá þarna rotuð í rústunum,
í rusli á sokka-leistunum.
Ég loftaði henni ekki fremur en fíl,
og fór því og hringdi á kranabíl.

En er ég kvekktur kastaði þar mæðinni,
kom kallinn sem bjó á neðri hæðinni.
og sagði að ljósakrónan hefði losnað af,
og lenti í höfði tengdamömmunar.
Hann kýldi mig og kíki mér gaf,
og kenndi mér um að kelling hafði lifað af.

Hljómar í laginu

  • D
  • Bm7
  • G
  • E7
  • A7
  • C#
  • Em
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...