Enter

För

Höfundur lags: Guðlaugur Hjaltason Höfundur texta: Guðlaugur Hjaltason Flytjandi: Nýríki Nonni Sent inn af: nyriki
[Am]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    
[Am]Ég vil að þú vitir að[G] sannur e[Am]́g er,
[Em]vil að þú [G]vitir ég[Am] er handa þér.
[Am]Ef þú velkist í vafa og[G] vissan er[Am] rýr,
[Em]vísan er [G]svarið,[Am] kveðskapur hlýr.

[Dm]Langt er nú síðan við[Am] lögðum af stað,
[G]þú leiddir mig áfram[Am]. Hvað varð um það?
[Dm]Langt er nú síðan vi[Am]ð lögðum af stað,
[Em]þú leiddir mig áfram. Hvað varð um það?

[Am]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    
[Am]Eitt er að elska og [G]annað að [Am]þrá.
[Em]Eitt er að [G]eyða og a[Am]nnað að sá.
[Am]Ef hugur þinn st[G]randar við [Am]klettótta strönd,
[Em]strandhögg ég[G] ræðst í [Am]og rétti þér hönd.

[Dm]Langt er nú síðan við[Am] lögðum af stað,
[G]ég leiði þig áfram, vil[Am]jirðu það.
[Dm]Langt er nú síðan við[Am] lögðum af stað,
[Em]ég leiði þig áfram, viljirðu það.

[Am]    [G]    [Am]    [Em]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    
[Am]    [G]    [Am]    [Em]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    
[Am]    [G]    [Am]    [Em]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    
[Em]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    [Em]    
[Am]Fræjum við þeyttum í[G] frjósaman[Am] svörð,
[Em]í félagi[G] stöndum [Am]um afkvæmin vörð.
[Am]Frjóin þó hverfi o[G]g fljúgi[Am] á sveim,
[Em]við feykjum þeim a[G]ftur og j[Am]afnharðan heim.

[Am]Ég vil að þú vitir að[G] sannur e[Am]́g er,
[Em]ég vil að þú[G] vitir e[Am]́g er handa þér.

[Dm]Langt er nú síðan vi[Am]ð lögðum af stað,
[G]nú leiðumst við áfram[Am], þannig er það.
[Dm]Þó langt sé nú síðan [Am]við lögðum af stað,
[Em]nú leiðumst við áfram, þannig er það.

[Am]    [G]    [Am]    [G]    
[Am]    [G]    [Am]    [G]    
[G]    [Am]    [G]    [Am]    [G]    [Am]    [G]    [A]    


Ég vil að þú vitir að sannur ég er,
vil að þú vitir ég er handa þér.
Ef þú velkist í vafa og vissan er rýr,
vísan er svarið, kveðskapur hlýr.

Langt er nú síðan við lögðum af stað,
þú leiddir mig áfram. Hvað varð um það?
Langt er nú síðan við lögðum af stað,
þú leiddir mig áfram. Hvað varð um það?


Eitt er að elska og annað að þrá.
Eitt er að eyða og annað að sá.
Ef hugur þinn strandar við klettótta strönd,
strandhögg ég ræðst í og rétti þér hönd.

Langt er nú síðan við lögðum af stað,
ég leiði þig áfram, viljirðu það.
Langt er nú síðan við lögðum af stað,
ég leiði þig áfram, viljirðu það.

Fræjum við þeyttum í frjósaman svörð,
í félagi stöndum um afkvæmin vörð.
Frjóin þó hverfi og fljúgi á sveim,
við feykjum þeim aftur og jafnharðan heim.

Ég vil að þú vitir að sannur ég er,
ég vil að þú vitir ég er handa þér.

Langt er nú síðan við lögðum af stað,
nú leiðumst við áfram, þannig er það.
Þó langt sé nú síðan við lögðum af stað,
nú leiðumst við áfram, þannig er það.Hljómar í laginu

  • Am
  • G
  • Em
  • Dm
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...