Enter

Folaldið Mitt Hann Fákur

Höfundur lags: Johnny Marks Höfundur texta: Hinrik Bjarnason Flytjandi: Jólalag Sent inn af: thorarinn93
[C]Folaldið mitt hann Fákur
fæddur var með hvítan [G]hóf  
og er hann áfram [G7]sentist
öll var gatan reykja[C]kóf.
Hestarnir allir hinir
hæddu Fák og settu [G]hjá  
í stað þess að stökkva í [G7]leikinn
stóð hann kyrr og horfði [C]á.  

[Dm7]Milli élja á [C]jólakvöld
[G]jólasveinninn [C]kom.
[G]Fæ ég þig nú [G7]fákurinn
[D]fyrir [D7]stóra [G]sleðann minn.
[C]Þá urðu klárar kátir
kölluðu í einni [G]hjörð.
Fákur með fótinn hvíta
[G7]frægur er um alla [C]jörð.

Folaldið mitt hann Fákur
fæddur var með hvítan hóf
og er hann áfram sentist
öll var gatan reykjakóf.
Hestarnir allir hinir
hæddu Fák og settu hjá
í stað þess að stökkva í leikinn
stóð hann kyrr og horfði á.

Milli élja á jólakvöld
jólasveinninn kom.
Fæ ég þig nú fákurinn
fyrir stóra sleðann minn.
Þá urðu klárar kátir
kölluðu í einni hjörð.
Fákur með fótinn hvíta
frægur er um alla jörð.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • G7
  • Dm7
  • D
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...