Enter

Fljúga hvítu fiðrildin

Höfundur lags: Jón Þórarinsson Höfundur texta: Sveinbjörn Egilsson Flytjandi: Álfrún Örnólfsdóttir Sent inn af: Anonymous
[C]Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan [G]gluggann
Þarna siglir einhver inn ofurlítil [C]duggan

[C]Afi minn og amma mín úti’ á Bakka [G]búa.
Þau eru bæði sæt og fín, þangað vil ég [C]fljúga.

[C]Afi minn fór á honum Rauð eitthvað suður’ á [G]bæi,
sækja bæði sykur og brauð, sitt af hvoru [C]tagi.

[C]Sigga litla systir mín situr úti’ í [G]götu,
er að mjólka ána sín í ofurlitla [C]fötu.

Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan gluggann
Þarna siglir einhver inn ofurlítil duggan

Afi minn og amma mín úti’ á Bakka búa.
Þau eru bæði sæt og fín, þangað vil ég fljúga.

Afi minn fór á honum Rauð eitthvað suður’ á bæi,
sækja bæði sykur og brauð, sitt af hvoru tagi.

Sigga litla systir mín situr úti’ í götu,
er að mjólka ána sín í ofurlitla fötu.

Hljómar í laginu

  • C
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...