Enter

Flaskan mín fríð

Höfundur lags: Tom Paxton Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Ríó Tríó Sent inn af: Anonymous
[C]Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að [G]ljú  [C]ka?  
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að [G]strjú[C]ka.  

[C]fara [G]meðan [F]flaskan er [C]til  
mér [F]finnst þó [G]dálítið [C]slakt, [G]    
ef [C]get ég [G]ekki [F]gert henni [C]skil
hvað [F]gæti [G]fólk um mig [C]sagt? [G]    

Já, [C]fyrir [G]viku [F]fór ég á [C]ball,
við [F]fórum [G]þaðan í [C]hús, [G]    
þar [C]upphófst [G]þegar [F]æðislegt [C]skrall
og [F]allir [G]höfðu nóg [C]"bús". [G]    

[C]Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að [G]ljú  [C]ka?  
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að [G]strjú[C]ka.  

Í [C]fyrra[G]kvöld hinn [F]fyrsti sem [C]steinn
[F]féll í [G]andvana [C]dá, [G]    
og [C]síðan [G]létust þeir [F]einn eftir [C]einn
uns [F]ei var [G]lífsmark að [C]sjá. [G]    

Þeir [C]supu [G]drjúgt og [F]sofa nú [C]vært
en [F]supu [G]þó ekki [C]allt, [G]    
því [C]ein er [G]hér með [F]innihald [C]tært
og [F]æpir [G]stöðugt: "Þú [C]skalt". [G]    

[C]Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að [G]ljú  [C]ka?  
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að [G]strjú[C]ka.  

Hún [C]tæmast [G]skal og [F]troða sitt [C]skeið,
þótt [F]til þess [G]verði ég [C]einn, [G]    
en [C]verst er [G]það, að [F]líklega um [C]leið,
[F]ligg ég [G]sjálfur sem [C]steinn.

[C]Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að [G]ljú  [C]ka?  
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að [G]strjú[C]ka.  

[C]Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að [G]ljú  [C]ka?  
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að [G]strjú[C]ka.  

Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að ljúka?
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að strjúka.

Að fara meðan flaskan er til
mér finnst þó dálítið slakt,
ef get ég ekki gert henni skil
hvað gæti fólk um mig sagt?

Já, fyrir viku fór ég á ball,
við fórum þaðan í hús,
þar upphófst þegar æðislegt skrall
og allir höfðu nóg "bús".

Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að ljúka?
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að strjúka.

Í fyrrakvöld hinn fyrsti sem steinn
féll í andvana dá,
og síðan létust þeir einn eftir einn
uns ei var lífsmark að sjá.

Þeir supu drjúgt og sofa nú vært
en supu þó ekki allt,
því ein er hér með innihald tært
og æpir stöðugt: "Þú skalt".

Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að ljúka?
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að strjúka.

Hún tæmast skal og troða sitt skeið,
þótt til þess verði ég einn,
en verst er það, að líklega um leið,
ligg ég sjálfur sem steinn.

Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að ljúka?
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að strjúka.

Flaskan mín fríð, flaskan mín fríð,
fer þér ekki bráðum að ljúka?
Mér leiðist allt geim, nú langar mig heim,
en líklega verð ég að strjúka.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...