Enter

Flakkarinn

Höfundur lags: Lotar Olias og Peter Mösse Höfundur texta: Valgerður Ólafsdóttir Flytjandi: Óðinn Valdimarsson Sent inn af: Anonymous
Ég kýs að [D]flakka um heiminn og fara mína leið,
frjáls eins og [A7]fugl,
eða flýta mér hægt þótt að gatan virðist greið,
frjáls eins og [D]fugl.

Ég vil [D]elska og lifa og [D7]lífsins njóta
[G]líka ef mér sýnist svo með straumnum þjóta
[D]skvetta létt úr klaufunum og [B7]boðin brjóta
[E7]frjáls [A7]eins og [D]fugl.

Því ég má [D]fara og vera hvar mér þóknast, eða gera
hvað ég [A7]vil.   
Ég veðja á frelsið og ástina, en boð og bönn, ég
harla lítið [D]skil.

Ég vil [D]elska og lifa og [D7]lífsins njóta
[G]líka ef mér sýnist svo með straumnum þjóta
[D]skvetta létt úr klaufunum og [B7]boðin brjóta
[E7]frjáls [A7]eins og [D]fugl.

Ég kýs að flakka um heiminn og fara mína leið,
frjáls eins og fugl,
eða flýta mér hægt þótt að gatan virðist greið,
frjáls eins og fugl.

Ég vil elska og lifa og lífsins njóta
líka ef mér sýnist svo með straumnum þjóta
skvetta létt úr klaufunum og boðin brjóta
frjáls eins og fugl.

Því ég má fara og vera hvar mér þóknast, eða gera
hvað ég vil.
Ég veðja á frelsið og ástina, en boð og bönn, ég
harla lítið skil.

Ég vil elska og lifa og lífsins njóta
líka ef mér sýnist svo með straumnum þjóta
skvetta létt úr klaufunum og boðin brjóta
frjáls eins og fugl.

Hljómar í laginu

  • D
  • A7
  • D7
  • G
  • B7
  • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...