Enter

Fjórir Kátir Þrestir

Höfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Sigrún Jónsdóttir Sent inn af: gia
[G]Fjórir kátir þrestir sátu [D]saman á kvist
vorljóðin sín [G]sungu af lyst.
Bæði söng um ást og unað, [D]yndi og ró
bú sitt í björtum [G]skóg.

Ef þú [D]kemur hér þegar [G]kvölda fer
muntu [E]heyra þann sönginn [Am]sem ég ann.

[C]Tra,la, la, la, la, - la, [Cm]la, la, la, la, [G]Tra,la, la, la, la, - lra,la, la, la, la
[D]fyrir þig kveða þeir vísurnar sínar [G]vorkvöldin löng
[C]Tra,la, la, la, la, - la, [Cm]la, la, la, la, [G]Tra,la, la, la, la, - lra,la, la, la, la
[D]harmarnir flýja ef hlustarðu á þeirra [G]söng

[G]Fjórir kátir þrestir sátu [D]saman á grein
hægt færðist nær [G]haustið í leyn'
Litlir fuglar urðu fleygir [D]unaður nóg,
ljúft var í laufgum [G]skóg

Ef þú [D]kemur hér þegar [G]kvölda fer
muntu [E]heyra þann sönginn [Am]sem ég ann.

[C]Tra,la, la, la, la, - la, [Cm]la, la, la, la, [G]Tra,la, la, la, la, - lra,la, la, la, la
[D]fyrir þig kveða þeir vísurnar sínar [G]vorkvöldin löng
[C]Tra,la, la, la, la, - la, [Cm]la, la, la, la, [G]Tra,la, la, la, la, - lra,la, la, la, la
[D]harmarnir flýja ef hlustarðu á þeirra [G]söng

Fjórir kátir þrestir sátu saman á kvist
vorljóðin sín sungu af lyst.
Bæði söng um ást og unað, yndi og ró
bú sitt í björtum skóg.

Ef þú kemur hér þegar kvölda fer
muntu heyra þann sönginn sem ég ann.

Tra,la, la, la, la, - la, la, la, la, la, Tra,la, la, la, la, - lra,la, la, la, la
fyrir þig kveða þeir vísurnar sínar vorkvöldin löng
Tra,la, la, la, la, - la, la, la, la, la, Tra,la, la, la, la, - lra,la, la, la, la
harmarnir flýja ef hlustarðu á þeirra söng

Fjórir kátir þrestir sátu saman á grein
hægt færðist nær haustið í leyn'
Litlir fuglar urðu fleygir unaður nóg,
ljúft var í laufgum skóg

Ef þú kemur hér þegar kvölda fer
muntu heyra þann sönginn sem ég ann.

Tra,la, la, la, la, - la, la, la, la, la, Tra,la, la, la, la, - lra,la, la, la, la
fyrir þig kveða þeir vísurnar sínar vorkvöldin löng
Tra,la, la, la, la, - la, la, la, la, la, Tra,la, la, la, la, - lra,la, la, la, la
harmarnir flýja ef hlustarðu á þeirra söng

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • E
  • Am
  • C
  • Cm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...