Enter

Fjallasöngur

Höfundur lags: Pálmi Sigurhjartarson Höfundur texta: Kári Waage Flytjandi: Sniglabandið Sent inn af: gilsi
[Gm]Hó, hó hó, [Cm]hó hó, hó hó hó,
[D7]hó, hó hó, [Gm]hó hó, hó hó hó,
Hó, hó hó, [Cm]hó hó, hó hó hó,
[D7]hó, hó hó, [Gm]hó hó, hó hó hó,

Á þessum tíma ársins, er [Cm]litið upp í fjall,
[D7]Þar má sjá í rauðum fötum [Gm]furðulegann kall.
Hann arkar þar með poka, sem [Cm]engin líta má,
í [D7]honum margt er skringilegt að [Gm]sjá.   

Í það minnsta kerti og spil, og [Cm]allskyns jólaskraut,
[D7]mömmu að kyssa jólasvein og [Gm]heitan möndlugraut.
Einiberjarunnann og [Cm]lítið hérna skinn,
[D7]loksins hleypti einhver honum [Gm]inn.   

[Bbm]Er     [Bbm/Ab]Stekkja       [F#]staur [Ab6]blankur á
[Bbm]leið     [Bbm/Ab]niður í        [F#]bæ, bæ [A]æ, æ, æ,
[D]æ  [F#m]tíð hann [Bm]fer - [G]legur að
[D]sjá [F#m/C#]nú loks að [Bm]sér-   [C#]staklega [F#]hér   

[Gm]Undir tré er voða-voða[Cm]legur pakki stór,
[D7]varla aftur jólahjól en [Gm]kannski kassi af bjór.
Mamma gengur um gildan [Cm]staf í hendinni,
[D7]sem fékkst á þúsundkall í grendinn[Gm]i.   

Pabbi bíður pirraður í [Cm]þúsundasta sinn,
[D7]„Fljótur Siggi finndu snöggvast [Gm]flibbahnappinn minn!“.
Amma fer í upphlutinn og [Cm]afi í betra skap,
en [D7]Solla er á fjólubláum [Gm]SAAB.

[Bbm]Er     [Bbm/Ab]Stekkja       [F#]staur [Ab6]blankur á
[Bbm]leið     [Bbm/Ab]niður í        [F#]bæ, bæ [A]æ, æ, æ,
[D]æ  [F#m]tíð hann [Bm]fer - [G]legur að
[D]sjá [F#m/C#]nú loks að [Bm]sér-   [C#]staklega [F#]hér   

[Gm]Ahhhh
[Gm]    [Cm]    [D7]    [Gm]    
[Gm]    [Cm]    [D7]    [Gm]    

[Bbm]Er     [Bbm/Ab]Stekkja       [F#]staur [Ab6]blankur á
[Bbm]leið     [Bbm/Ab]niður í        [F#]bæ, bæ [A]æ, æ, æ,
[D]æ  [F#m]tíð hann [Bm]fer - [G]legur að
[D]sjá [F#m/C#]nú loks að [Bm]sér-   [C#]staklega [F#]hér   

[Gm]Komdu svo með flibba hnappinn ........ [Edim]    

Hó, hó hó, hó hó, hó hó hó,
hó, hó hó, hó hó, hó hó hó,
Hó, hó hó, hó hó, hó hó hó,
hó, hó hó, hó hó, hó hó hó,

Á þessum tíma ársins, er litið upp í fjall,
Þar má sjá í rauðum fötum furðulegann kall.
Hann arkar þar með poka, sem engin líta má,
í honum margt er skringilegt að sjá.

Í það minnsta kerti og spil, og allskyns jólaskraut,
mömmu að kyssa jólasvein og heitan möndlugraut.
Einiberjarunnann og lítið hérna skinn,
loksins hleypti einhver honum inn.

Er Stekkjastaur blankur á
leið niður í bæ, bæ æ, æ, æ,
ætíð hann fer - legur að
sjá nú loks að sér-staklega hér

Undir tré er voða-voðalegur pakki stór,
varla aftur jólahjól en kannski kassi af bjór.
Mamma gengur um gildan staf í hendinni,
sem fékkst á þúsundkall í grendinni.

Pabbi bíður pirraður í þúsundasta sinn,
„Fljótur Siggi finndu snöggvast flibbahnappinn minn!“.
Amma fer í upphlutinn og afi í betra skap,
en Solla er á fjólubláum SAAB.

Er Stekkjastaur blankur á
leið niður í bæ, bæ æ, æ, æ,
ætíð hann fer - legur að
sjá nú loks að sér-staklega hér

Ahhhh

Er Stekkjastaur blankur á
leið niður í bæ, bæ æ, æ, æ,
ætíð hann fer - legur að
sjá nú loks að sér-staklega hér

Komdu svo með flibba hnappinn ........

Hljómar í laginu

 • Gm
 • Cm
 • D7
 • Bbm
 • Bbm/Ab
 • F#
 • Ab6
 • A
 • D
 • F#m
 • Bm
 • G
 • F#m/C#
 • C#
 • Edim

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...