Enter

Fiskisaga

Höfundur lags: Dick Holler og Phil Gernhard Höfundur texta: Jón Trausti Hervarsson Flytjandi: Dúmbó og Steini Sent inn af: gilsi
[Eb]Hér kemur saga af [Ab]sjóurum fimm
Þeir [Eb]silgd´útá haf meðan [Bb]nótt var enn dimm
[Eb]átti að reyna í [Ab]síðasta sinn
[Bb]sarga upp einasta [Eb]golþorskinn
[Eb]veiðann í línu – að [Ab]veiðann í net
[Eb]Handfæri, vörpu – það [Bb]væri nú met
Sem [Eb]seint yrði slegið- það [Ab]væri nú bið
Það [Bb]væri enginn eftir að [Eb]reyna sig við

[Eb]Einn í djúpi – [Ab]fimm á sjó
[Eb]Þorskar á landi – af [Bb]þeim er jú nóg
Sem [Eb]allt vilja gleypa og [Ab]allt vilja fá
[Bb]Bara að einhver vildi [Eb]veiða þá

[E]Svo var það þessa [A]sömu nótt
[E]sjóurum tókst að [B]fanga hann skjótt
Því [E]freisting í landi er [A]græðgi í sjó
[B]guli er þorskur hann [E]gleypa vill nóg
Hann [E]dreginn var upp – og [A]dempt niðrá dekk
Og [E]dauðvona þorskur sett í [B]aflaskrekk
Þeir [E]hrukku við – þeim heyrðist [A]þorskurinn
[B]Ropa ég er síðasti [E]golþorskurinn

[E]Einn í djúpi – [A]fimm á sjó
[E]Þorskar á landi – af [B]þeim er jú nóg
Sem [E]allt vilja gleypa og [A]allt vilja fá
[B]Bara að einhver vildi [E]veiða þá

[F]En við þetta vaknaði [Bb]skipstjórinn
[F]Skaust fram úr koju og rauk í [C]radarinn
[F]Öskraði upp strikið og [Bb]stefndi í höfn
[C]Silgdi ekki framar um [F]sæfexta dröfn
[F]Nú skildi róið á [Bb]þverhausamið
[F]Þurralandsþorskar fengju ei [C]framar grið
Í [F]draumunum var hann [Bb]varaður við
[C]Voldugan hroll fann hann [F]fara um sig

[F]Einn í djúpi – [Bb]fimm á sjó
[F]Þorskar á landi – af [C]þeim er jú nóg
Sem [F]allt vilja gleypa og [Bb]allt vilja fá
[C]Bara að einhver vildi [F]veiða þá.

[F]Einn í djúpi – [Bb]fimm á sjó
[F]Þorskar á landi – af [C]þeim er jú nóg
Sem [F]allt vilja gleypa og [Bb]allt vilja fá
[C]Bara að einhver vildi [F]veiða þá.

[F]Einn í djúpi – [Bb]fimm á sjó
[F]Þorskar á landi – af [C]þeim er jú nóg
Sem [F]allt vilja gleypa og [Bb]allt vilja fá
[C]Bara að einhver vildi [F]veiða þá.

Hér kemur saga af sjóurum fimm
Þeir silgd´útá haf meðan nótt var enn dimm
Nú átti að reyna í síðasta sinn
Að sarga upp einasta golþorskinn
Að veiðann í línu – að veiðann í net
Handfæri, vörpu – það væri nú met
Sem seint yrði slegið- það væri nú bið
Það væri enginn eftir að reyna sig við

Einn í djúpi – fimm á sjó
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
Bara að einhver vildi veiða þá

Svo var það þessa sömu nótt
Að sjóurum tókst að fanga hann skjótt
Því freisting í landi er græðgi í sjó
Sá guli er þorskur hann gleypa vill nóg
Hann dreginn var upp – og dempt niðrá dekk
Og dauðvona þorskur sett í aflaskrekk
Þeir hrukku við – þeim heyrðist þorskurinn
Ropa ég er síðasti golþorskurinn

Einn í djúpi – fimm á sjó
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
Bara að einhver vildi veiða þá

En við þetta vaknaði skipstjórinn
Skaust fram úr koju og rauk í radarinn
Öskraði upp strikið og stefndi í höfn
Silgdi ekki framar um sæfexta dröfn
Nú skildi róið á þverhausamið
Þurralandsþorskar fengju ei framar grið
Í draumunum var hann varaður við
Voldugan hroll fann hann fara um sig

Einn í djúpi – fimm á sjó
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
Bara að einhver vildi veiða þá.

Einn í djúpi – fimm á sjó
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
Bara að einhver vildi veiða þá.

Einn í djúpi – fimm á sjó
Þorskar á landi – af þeim er jú nóg
Sem allt vilja gleypa og allt vilja fá
Bara að einhver vildi veiða þá.

Hljómar í laginu

  • Eb
  • Ab
  • Bb
  • E
  • A
  • B
  • F
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...