Enter

Fiskalagið

Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur Flytjandi: Óþekktur Sent inn af: cazteclo
N[C]ú skulum[Am] við að syngja u[Dm]m fiskana t[G]vo  
Sem ævi s[C]ína en[Am]duðu í ne[Dm]tinu svo.[G]    
Þeir synt[C]u og sy[Am]ntu og s[Dm]yntu um al[G]lt  
En mamm[C]a þeirra sa[Am]gði: Vat[G7]nið er kalt[C]!  

[C]Baba,[Am] búbú, [Dm]baba,bú[G]!  
[C]Baba, [Am]búbú, b[Dm]aba, bú![G]    
Þeir sy[C]ntu og [Am]syntu og s[Dm]yntu um [G]allt
En mam[C]ma þeirra [Am]sagði: V[G7]atnið er ka[C]lt!  

A[C]nnar hét[Am] Gunnar en [Dm]hinn hét Ge[G]ir,  
þ[C]eir voru[Am] pínulitlir[Dm] báðir tvei[G]r.  
Þ[C]eir synt[Am]u og syntu [Dm]og syntu um[G] allt
en mamm[C]a þeirra sa[Am]gði: Vat[G7]nið er kalt[C]!  

[C]Baba,[Am] búbú, [Dm]baba,bú[G]!  
[C]Baba, [Am]búbú, b[Dm]aba, bú![G]    
Þeir sy[C]ntu og [Am]syntu og s[Dm]yntu um [G]allt
En mam[C]ma þeirra [Am]sagði: V[G7]atnið er ka[C]lt!  

Nú skulum við að syngja um fiskana tvo
Sem ævi sína enduðu í netinu svo.
Þeir syntu og syntu og syntu um allt
En mamma þeirra sagði: Vatnið er kalt!

Baba, búbú, baba,bú!
Baba, búbú, baba, bú!
Þeir syntu og syntu og syntu um allt
En mamma þeirra sagði: Vatnið er kalt!

Annar hét Gunnar en hinn hét Geir,
þeir voru pínulitlir báðir tveir.
Þeir syntu og syntu og syntu um allt
en mamma þeirra sagði: Vatnið er kalt!

Baba, búbú, baba,bú!
Baba, búbú, baba, bú!
Þeir syntu og syntu og syntu um allt
En mamma þeirra sagði: Vatnið er kalt!

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • Dm
  • G
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...