Enter

Fimmtán ára á föstu

Höfundur lags: Bjartmar Guðlaugsson Höfundur texta: Bjartmar Guðlaugsson Flytjandi: Bjartmar Guðlaugsson Sent inn af: 1553331295
[G]    [F]    [G]    
[G]    [F]    [G]    
[G]Vorið kom og sagði henni
[C]sögukorn af ástinni
og [G]öllu því sem einhvers staðar [D]var.
[G]Jörðin sleikti hörund hennar
og [C]litlar dúllur dönsuðu.
Þar [G]engin spurning [D]vildi nokkurt [G]svar.

Í [G]útilegu uppi í sveit
[C]missti hún frá sér meydóminn.
Þar [G]saklaust barnið sveif á lífsins [D]braut.
En [G]skaparinn í kviði hennar
[C]kveikti lítið ljós,
þar lítið [G]auga felldi [D]tár í græna [G]laut.

Hún var [G]fimmtán ára á föstu,
[C]sextán ára í sambúð,
[G]sautján ára fríkaði hún [D]út,  
[G]átján ára lamin,
[C]nítján ára skilin,
[G]tvítug bæld og [D]komin í [G]kút.

Já, [D]rómantíkin gæskur,
rómantíkin getur verið [G]sjúk.

Já, [G]vorið kom með vindinum
og [C]sýndi henni skýjamynd.
[G]Þar var allt svo unaðslegt og [D]blítt.
Þar [G]bleikir draumar dönsuðu
og [C]dagurinn í bláma beið.
í [G]náttfallinu [D]nam hún eitthvað [G]nýtt.

Hún var [G]fimmtán ára á föstu,
[C]sextán ára í sambúð,
[G]sautján ára fríkaði hún [D]út,  
[G]átján ára lamin,
[C]nítján ára skilin,
[G]tvítug bæld og [D]komin í [G]kút.

Já, [D]rómantíkin gæskur,
rómantíkin getur verið [G]sjúk.

SÓLÓ
[G]    [F]    [G]    [G]    [F]    [C]    [D]    
[G]    [F]    [G]    [G]    [C]    [D]    
Hún var [G]fimmtán ára á föstu,
[C]sextán ára í sambúð,
[G]sautján ára fríkaði hún [D]út,  
[G]átján ára lamin,
[C]nítján ára skilin,
[G]tvítug bæld og [D]komin í [G]kút.

Hún var [G]fimmtán ára á föstu,
[C]sextán ára í sambúð,
[G]sautján ára fríkaði hún [D]út,  
[G]átján ára lamin,
[C]nítján ára skilin,
[G]tvítug bæld og [D]komin í [G]kút.

Já, [D]rómantíkin gæskur,
rómantíkin getur verið [G]sjúk.

[G]    [C]    [G]    [F#]    [G]    Vorið kom og sagði henni
sögukorn af ástinni
og öllu því sem einhvers staðar var.
Jörðin sleikti hörund hennar
og litlar dúllur dönsuðu.
Þar engin spurning vildi nokkurt svar.

Í útilegu uppi í sveit
missti hún frá sér meydóminn.
Þar saklaust barnið sveif á lífsins braut.
En skaparinn í kviði hennar
kveikti lítið ljós,
þar lítið auga felldi tár í græna laut.

Hún var fimmtán ára á föstu,
sextán ára í sambúð,
sautján ára fríkaði hún út,
átján ára lamin,
nítján ára skilin,
tvítug bæld og komin í kút.

Já, rómantíkin gæskur,
rómantíkin getur verið sjúk.

Já, vorið kom með vindinum
og sýndi henni skýjamynd.
Þar var allt svo unaðslegt og blítt.
Þar bleikir draumar dönsuðu
og dagurinn í bláma beið.
í náttfallinu nam hún eitthvað nýtt.

Hún var fimmtán ára á föstu,
sextán ára í sambúð,
sautján ára fríkaði hún út,
átján ára lamin,
nítján ára skilin,
tvítug bæld og komin í kút.

Já, rómantíkin gæskur,
rómantíkin getur verið sjúk.

SÓLÓ


Hún var fimmtán ára á föstu,
sextán ára í sambúð,
sautján ára fríkaði hún út,
átján ára lamin,
nítján ára skilin,
tvítug bæld og komin í kút.

Hún var fimmtán ára á föstu,
sextán ára í sambúð,
sautján ára fríkaði hún út,
átján ára lamin,
nítján ára skilin,
tvítug bæld og komin í kút.

Já, rómantíkin gæskur,
rómantíkin getur verið sjúk.

Hljómar í laginu

  • G
  • F
  • C
  • D
  • F#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...