Enter

Fimm ungar syntu langt í burtu

Höfundur lags: Enskt lag Höfundur texta: Hrafnhildur Sigurðardóttir Flytjandi: Óþekkt Sent inn af: lundabol
[D]Fimm ungar syntu langt í burtu',
[A]mamma þeirra vissi ekki hvurt.
Hún [D]kvakaði hátt: " Bra, bra, bra, bra."
En [A]bara fjórir ungar [D]heyrðu það.

[D]Fjórir ungar ungar syntu langt í burtu',
[A]mamma þeirra vissi ekki hvurt.
Hún [D]kvakaði hátt: " Bra, bra, bra, bra."
En [A]bara þrír ungar [D]heyrðu það.

[D]Þrír ungar ungar syntu langt í burtu',
[A]mamma þeirra vissi ekki hvurt.
Hún [D]kvakaði hátt: " Bra, bra, bra, bra."
En [A]bara tveir ungar [D]heyrðu það.

[D]Tveir ungar ungar syntu langt í burtu',
[A]mamma þeirra vissi ekki hvurt.
Hún kva[D]kaði hátt: " Bra, bra, bra, bra."
En [A]bara einn ungi [D]heyrði það.

[D]Einn ungi synti langt í burtu',
[A]mamma hans vissi ekki hvurt.
Hún [D]kvakaði hátt: "Bra, bra, bra, bra."
Og [A]loksins heyrðu allir [D]ungarnir það!

Fimm ungar syntu langt í burtu',
mamma þeirra vissi ekki hvurt.
Hún kvakaði hátt: " Bra, bra, bra, bra."
En bara fjórir ungar heyrðu það.

Fjórir ungar ungar syntu langt í burtu',
mamma þeirra vissi ekki hvurt.
Hún kvakaði hátt: " Bra, bra, bra, bra."
En bara þrír ungar heyrðu það.

Þrír ungar ungar syntu langt í burtu',
mamma þeirra vissi ekki hvurt.
Hún kvakaði hátt: " Bra, bra, bra, bra."
En bara tveir ungar heyrðu það.

Tveir ungar ungar syntu langt í burtu',
mamma þeirra vissi ekki hvurt.
Hún kvakaði hátt: " Bra, bra, bra, bra."
En bara einn ungi heyrði það.

Einn ungi synti langt í burtu',
mamma hans vissi ekki hvurt.
Hún kvakaði hátt: "Bra, bra, bra, bra."
Og loksins heyrðu allir ungarnir það!

Hljómar í laginu

  • D
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...