Enter

Fimm litlir apar sátu uppi' í tré

Höfundur lags: Enskt lag Höfundur texta: Óþekkt Flytjandi: Óþekkt Sent inn af: lundabol
[D]Fimm litlir apar
[A]sátu uppi' í [D]tré,
þeir voru' að stríða krókódíl:
[A]Þú nærð ekki [D]mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

[D]Fjórir litlir apar
[A]sátu uppi' í [D]tré,
þeir voru' að stríða krókódíl:
[A]Þú nærð ekki [D]mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

[D]Þrír litlir apar
[A]sátu uppi' í [D]tré,
þeir voru' að stríða krókódíl:
[A]Þú nærð ekki [D]mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

[D]Tveir litlir apar
[A]sátu uppi' í [D]tré,
þeir voru' að stríða krókódíl:
[A]Þú nærð ekki [D]mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

[D]Einn lítill api
[A]sat uppi' í [D]tré,
hann var að stríða krókódíl:
[A]Þú nærð ekki [D]mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

[D]Enginn lítill api [A]sat nú uppi í [D]tré.

Fimm litlir apar
sátu uppi' í tré,
þeir voru' að stríða krókódíl:
„Þú nærð ekki mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

Fjórir litlir apar
sátu uppi' í tré,
þeir voru' að stríða krókódíl:
„Þú nærð ekki mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

Þrír litlir apar
sátu uppi' í tré,
þeir voru' að stríða krókódíl:
„Þú nærð ekki mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

Tveir litlir apar
sátu uppi' í tré,
þeir voru' að stríða krókódíl:
„Þú nærð ekki mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

Einn lítill api
sat uppi' í tré,
hann var að stríða krókódíl:
„Þú nærð ekki mér!“
Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“

Enginn lítill api sat nú uppi í tré.

Hljómar í laginu

  • D
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...