Enter

Fertugsbragur

Höfundur lags: Fred Wedlock Höfundur texta: Gísli Gíslason Flytjandi: Gísli Gíslason Sent inn af: Forseti
Capo á 3. bandi

[G]Um fertugt þú vaknar [D]fölur og [G]fár  
[C]falla' af höfði þér [G]enn fleiri [D]hár,
en [G]konan þín [B7]fellir ekki eitt [Em]einasta [C]tár  
þú ert [G]ekta úreltur [D]gaur.

[G]Þegar í sundlaug þú [D]skellir [G]þér,
[C]börnin spyrja ef [G]sértu þar [D]ber,
[G]heyrðu manni hvaða [B7]drasl er við [Em]naflann á [C]þér  
[G]þú ert [D]ekta úreltur [G]gaur.[G7]    

[C]Spranga viltu sperrtur[G] um  
[A]spikfeitur á sundföt[D]um,  
en þú [G]vekur enga [B7]athygli hjá [Em]dömun[C]um,  
þú ert [G]ekta [D]úreltur [G]gaur.

[G]    [B7]    [Em]    [C]    [G]    [D]    [G]    
Í [G]bolta á kvöldin þú [D]bregður á [G]leik
Er [C]búkinn þú hreyfir þá [G]brugðið er [D]bleik
því [G]fyrr en [B7]varir fara hjarta og [Em]lungu í [C]steik,
þú ert [G]ekta úreltur [D]gaur.

Á [G]æfingum iðkar þú [D]þras og [G]þjark,
í [C]þjóhnappa þér alltaf [G]gefið er [D]spark,
þú getur[G] aldrei [B7]skorað nema [Em]í eigið [C]mark,
þú ert [G]ekta [D]úreltur [G]gaur.

[C]Spranga viltu [G]sperrtur um
[A]spikfeitur á stuttbux[D]um,  
Þér [G]finnst þú [B7]ofsalega [Em]góður í boltan[C]um,  
þú ert [G]ekta [D]úreltur [G]gaur.

[G]    [B7]    [Em]    [C]    [G]    [D]    [G]    
Þú [G]sannfærður ert um þinn [D]sexa[G]píl,
[C]sjarminn fer vel við [G]flottan [D]stíl,
en [G]konan segir [B7]vöxt þinn minna' á [Em]fatlaðan[C] fíl,
þú ert [G]ekta úreltur [D]gaur.

Í [G]teitum þú fyllist oft [D]fullnaðar [G]þrá  
[C]fældar meyjar þó [G]hörfa þér [D]frá,
eru það [G]teinóttu [B7]fötin eða [Em]hárin [C]grá,
þú ert [G]ekta úreltur [D]gaur.

[C]Spranga viltu sperrtur [G]um  
[A]spikfeitur á lakkskón[D]um,  
Það er [G]fiðringur í [B7]tánum og [Em]fingrun[C]um,  
þú ert [G]ekta [D]úreltur [G]gaur.

Í [G]bólförum [B7]þínum er [Em]lítið [C]lið  
þú ert [G]ekta úreltur [D]gaur.
[G]fær konan loks [B7]frið –
forð[C]um ei þú gafst [G]grið -
Þú ert [D]ekta úreltur [C]gaur.[G]    

Capo á 3. bandi

Um fertugt þú vaknar fölur og fár
falla' af höfði þér enn fleiri hár,
en konan þín fellir ekki eitt einasta tár
þú ert ekta úreltur gaur.

Þegar í sundlaug þú skellir þér,
börnin spyrja ef sértu þar ber,
heyrðu manni hvaða drasl er við naflann á þér
þú ert ekta úreltur gaur.

Spranga viltu sperrtur um
spikfeitur á sundfötum,
en þú vekur enga athygli hjá dömunum,
þú ert ekta úreltur gaur.


Í bolta á kvöldin þú bregður á leik
Er búkinn þú hreyfir þá brugðið er bleik
því fyrr en varir fara hjarta og lungu í steik,
þú ert ekta úreltur gaur.

Á æfingum iðkar þú þras og þjark,
í þjóhnappa þér alltaf gefið er spark,
þú getur aldrei skorað nema í eigið mark,
þú ert ekta úreltur gaur.

Spranga viltu sperrtur um
spikfeitur á stuttbuxum,
Þér finnst þú ofsalega góður í boltanum,
þú ert ekta úreltur gaur.


Þú sannfærður ert um þinn sexapíl,
sjarminn fer vel við flottan stíl,
en konan segir vöxt þinn minna' á fatlaðan fíl,
þú ert ekta úreltur gaur.

Í teitum þú fyllist oft fullnaðar þrá
fældar meyjar þó hörfa þér frá,
eru það teinóttu fötin eða hárin grá,
þú ert ekta úreltur gaur.

Spranga viltu sperrtur um
spikfeitur á lakkskónum,
Það er fiðringur í tánum og fingrunum,
þú ert ekta úreltur gaur.

Í bólförum þínum er lítið lið
þú ert ekta úreltur gaur.
Nú fær konan loks frið –
forðum ei þú gafst grið -
Þú ert ekta úreltur gaur.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • C
  • B7
  • Em
  • G7
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...