Enter

Ferminningar

Höfundur lags: Breiðbandið Höfundur texta: Breiðbandið Flytjandi: Breiðbandið Sent inn af: MagS
[D]    [Bm]    [G]    [A]    [D]    [Bm]    [G]    [A]    
[D]Fyrir mörgum [Bm]árum þá [G]fermdumst [A]við  
[D]Í skjannahvítum [Bm]kirtlum [G]eftir langa [A]bið  
[G]Við mættum [A]prestinum og [D]sögðum: "[Bm]Já!"   
[G]Við urðum [A]fullorðin [D]þá  [A]    

[D]Ég sá þig í [Bm]ljóma [G]ganga upp altar[A]ið  
[D]Og ég vildi [Bm]óska að ég [G]stæði þér við [A]hlið
[G]Þú horfðir [A]aldrei á mig, [D]sama hvar ég [Bm]var   
[G]Hvert sem þú [A]fórst, ég var [D]þar  [D7]    

[G]Ég var [A]ástfanginn af [D]þér  [D7]    
[G]En þú leist [A]aldrei við [D]mér.
Ó, [Bm]nei.   
[G]Þú leist [A]aldrei við [D]mér  [A]    

[D]Mörgum árum [Bm]seinna við [G]hittumst öll á [A]ný  
[D]Í fermingar[Bm]afmæli í [G]bænum sem ég [A]bý  
[G]Þú varst [A]væntanleg mín [D]eina sanna [Bm]ást   
[G]Ég hélt við [A]myndum aldrei [D]sjást[Bm]    [G]    [A]    [D]    [Bm]    [G]    [A]    

[D]Árin hafa [Bm]farið [G]misvel með [A]menn
[D]Sumir orðnir [Bm]feitir en [G]aðrir mjóir [A]enn  
[G]Er þú [A]gekkst í salinn [D]og ég loks þig [Bm]leit   
[G]Stöðvaðist mitt [A]hjarta því [G]þú varst bæði [A]ljót og [D]feit[D7]    

[G]Ég sem var [A]ástfanginn af [D]þér  [D7]    
[G]En þú leist [A]aldrei við [D]mér,
sem betur [Bm]fer   
[G]Því þá væri [A]þú hér með [D]mér.[Bm]    [G]    [A]    [D]    [Bm]    [G]    [A]    [D]    


Fyrir mörgum árum þá fermdumst við
Í skjannahvítum kirtlum eftir langa bið
Við mættum prestinum og sögðum: "Já!"
Við urðum fullorðin þá

Ég sá þig í ljóma ganga upp altarið
Og ég vildi óska að ég stæði þér við hlið
Þú horfðir aldrei á mig, sama hvar ég var
Hvert sem þú fórst, ég var þar

Ég var ástfanginn af þér
En þú leist aldrei við mér.
Ó, nei.
Þú leist aldrei við mér

Mörgum árum seinna við hittumst öll á ný
Í fermingarafmæli í bænum sem ég bý
Þú varst væntanleg mín eina sanna ást
Ég hélt við myndum aldrei sjást

Árin hafa farið misvel með menn
Sumir orðnir feitir en aðrir mjóir enn
Er þú gekkst í salinn og ég loks þig leit
Stöðvaðist mitt hjarta því þú varst bæði ljót og feit

Ég sem var ástfanginn af þér
En þú leist aldrei við mér,
sem betur fer
Því þá væri þú hér með mér.

Hljómar í laginu

  • D
  • Bm
  • G
  • A
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...