Enter

Fallerí fallera

Höfundur lags: Gylfi Ægisson Höfundur texta: Gylfi Ægisson Flytjandi: Hermann Gunnarsson Sent inn af: gilsi
[C]Nú held ég bara ég þessu hætti og haldi heim á leið faller[F]í faller[C]a.  
[C]Hér er fátt um fínt um fína drætti, ég fyrir þessu kveið faller[D7]í faller[G]a.  
[C]Ég held ég komi við hjá Ömmu hún kaffisopa [C7]gefur mér,
Og [F]svolítið kannski saman við sem til frásagnar ekki er.
Faller[F]í faller[C]a   [Am] faller[Dm]í fale[G]ralli ralli [C]ra.  

[C]Já Amma hún er indæl mær ég finn frá henni frið faller[F]í faller[C]a.  
[C]Ég væri orðin elliær ef hennar nyti ei við faller[D7]í faller[G]a.  
[C]Kaffisopa kleinuhringi og kökur henni [C7]fæ ég frá,
[F]og kannski líka brjóstbirtu burtu hrolli að ná.
Faller[F]í faller[C]a   [Am] faller[Dm]í fale[G]ralli ralli [C]ra.  

[C]    [F]    [C]    
[C]    [D]    [G]    
[C]    [C7]    [F]    
Faller[F]í faller[C]a   [Am] faller[Dm]í fale[G]ralli ralli [C]ra.  

[C]Já Amma hún er indæl mær ég finn frá henni frið faller[F]í faller[C]a.  
[C]Ég væri orðin elliær ef hennar nyti ei við faller[D7]í faller[G]a.  
[C]Kaffisopa kleinuhringi og kökur henni [C7]fæ ég frá,
[F]og kannski líka brjóstbirtu burtu hrolli að ná.
Faller[F]í faller[C]a   [Am] faller[Dm]í fale[G]ralli ralli [C]ra.  
Faller[F]í faller[C]a   [Am] faller[Dm]í fale[G]ralli ralli [C]ra.  

Nú held ég bara ég þessu hætti og haldi heim á leið fallerí fallera.
Hér er fátt um fínt um fína drætti, ég fyrir þessu kveið fallerí fallera.
Ég held ég komi við hjá Ömmu hún kaffisopa gefur mér,
Og svolítið kannski saman við sem til frásagnar ekki er.
Fallerí fallera fallerí faleralli ralli ra.

Já Amma hún er indæl mær ég finn frá henni frið fallerí fallera.
Ég væri orðin elliær ef hennar nyti ei við fallerí fallera.
Kaffisopa kleinuhringi og kökur henni fæ ég frá,
og kannski líka brjóstbirtu burtu hrolli að ná.
Fallerí fallera fallerí faleralli ralli ra.
Fallerí fallera fallerí faleralli ralli ra.

Já Amma hún er indæl mær ég finn frá henni frið fallerí fallera.
Ég væri orðin elliær ef hennar nyti ei við fallerí fallera.
Kaffisopa kleinuhringi og kökur henni fæ ég frá,
og kannski líka brjóstbirtu burtu hrolli að ná.
Fallerí fallera fallerí faleralli ralli ra.
Fallerí fallera fallerí faleralli ralli ra.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • D7
  • G
  • C7
  • Am
  • Dm
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...