Enter

Fallegur dagur

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: Anonymous
[Am]Veit ekki hvað [Dm]vakti mig,
[Am]vil liggja um [Dm]stund.
[Am]Togar í mig tær [Dm]birtan,
[Am]lýsir upp mína [Dm]lund.

[G]Þessi fallegi [C]dagur.
[E]Þessi fallegi [Am]dagur.
[F]Aaa [C]aaa [E]aaa [Am]aaa.   

[Am]Íslenskt sumar og [Dm]sólin,
[Am]syngja þér sitt [Dm]lag.   
[Am]Þú gengur glöð út í [Dm]hitann,
[Am]inn í draumbláan [Dm]dag.   

[G]Þessi fallegi [C]dagur.
[E]Þessi fallegi [Am]dagur.
[F]Aaa [C]aaa [E]aaa [Am]aaa.   

[G]Þessi fallegi [C]dagur.
[E]Þessi fallegi [Am]dagur.
[F]Aaa [C]aaa [E]aaa [Am]aaa.   

[C]Mávahvítt ský [E]dormar [Am]dofið.
[C]Inn í draum hringsins [E]er það [Am]ofið   
[F]Hreyfist [C]vart [E]úr   [Am]stað.
[C]Konurnar blómstra [E]brosandi [Am]sælar.
[C]Sumarkjólar, [E]háir [Am]hælar.
[F]Kvöld[C]ið vill [E]komast [Am]að.   

[G]Þessi fallegi [C]dagur.
[E]Þessi fallegi [Am]dagur.
[G]Þessi fallegi [C]dagur.
[E]Þessi fallegi [Am]dagur.
[F]Aaa [C]aaa [E]aaa [Am]aaa.   

[G]Þessi fallegi [C]dagur.
[E]Þessi fallegi [Am]dagur.
[F]Aaa [C]aaa [E]aaa [Am]aaa.   
[F]Aaa [C]aaa [E]aaa [Am]aaa.   

Veit ekki hvað vakti mig,
vil liggja um stund.
Togar í mig tær birtan,
lýsir upp mína lund.

Þessi fallegi dagur.
Þessi fallegi dagur.
Aaa aaa aaa aaa.

Íslenskt sumar og sólin,
syngja þér sitt lag.
Þú gengur glöð út í hitann,
inn í draumbláan dag.

Þessi fallegi dagur.
Þessi fallegi dagur.
Aaa aaa aaa aaa.

Þessi fallegi dagur.
Þessi fallegi dagur.
Aaa aaa aaa aaa.

Mávahvítt ský dormar dofið.
Inn í draum hringsins er það ofið
Hreyfist vart úr stað.
Konurnar blómstra brosandi sælar.
Sumarkjólar, háir hælar.
Kvöldið vill komast að.

Þessi fallegi dagur.
Þessi fallegi dagur.
Þessi fallegi dagur.
Þessi fallegi dagur.
Aaa aaa aaa aaa.

Þessi fallegi dagur.
Þessi fallegi dagur.
Aaa aaa aaa aaa.
Aaa aaa aaa aaa.

Hljómar í laginu

  • Am
  • Dm
  • G
  • C
  • E
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...