Enter

Færeyjar

Höfundur lags: Björgvin Halldórsson Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Brimkló Sent inn af: gilsi
[D]Túristar í [D7]ár, vita [G]alveg upp á [Em]hár   
[A]hvert skal næst halda til [D]Færeyja. [A]    
[D]Grikkland er svo [D7]heitt og á [G]Spáni fólk er [Em]reitt
[A]því fer margt vor landa til [D]Færeyja. [D7]    

[G]Friðsælt landið [A]er, [D]mannlíf [A/C#]betra en [Bm]hér, [D/A]    
[Em]og það líkar [A]mér, en hvað finnst [D]þér? [D7]    
[G]Þar er fólkið [A]gott [D]og menn [A/C#]lifa      [Bm]flott, [D/A]    
[Em]ef ég fer á [A]brott, þangað ég [D]fer. [Em]    [A]    

[D]Þar þrífst enginn [D7]skríll, yfir [G]þjóðinni er [Em]stíll,
þótt [A]Frón sé kær eyja, langar mig [D]samt til Færeyj[A]a.  
[D]Myndrænn bær og [D7]hlýr, finnst mér [G]Þórshöfn ofur [Em]skýr,
[A]undan lægðunum í Færeyj[D]um. [D7]    

[G]Þar er fólkið [A]gott [D]og menn [A/C#]lifa      [Bm]flott, [D/A]    
[Em]ef ég fer á [A]brott, þangað ég [D]fer. [D7]    
[G]Friðsælt landið [A]er, [D]mannlíf [A/C#]betra en [Bm]hér, [D/A]    
[Em]og það líkar [A]mér, en hvað finnst [D]þér? [Em]    [A]    

[G]    [A]    [D]    [A/C#]    [Bm]    [D/A]    [Em]    [A]    [D]    [D7]    
[G]    [A]    [D]    [A/C#]    [Bm]    [D/A]    [Em]    [A]    [D]    [Em]    [A]    
[D]Túristar í [D7]ár, vita [G]alveg upp á [Em]hár   
[A]hvert skal næst halda til [D]Færeyja, [Em]    
til [A]Færeyj[D]a [Em]    
til [A]Færeyj[D]a [Em]    
til [A]Færeyj[D]a [Em]    
til [A]Færeyj[D]a [Em]    
til [A]Færeyj[D]a [Em]    
til [A]Færeyj[D]a [Em]    
til [A]Færeyj[D]a [Em]    

Túristar í ár, vita alveg upp á hár
hvert skal næst halda til Færeyja.
Grikkland er svo heitt og á Spáni fólk er reitt
því fer margt vor landa til Færeyja.

Friðsælt landið er, mannlíf betra en hér,
og það líkar mér, en hvað finnst þér?
Þar er fólkið gott og menn lifa flott,
ef ég fer á brott, þangað ég fer.

Þar þrífst enginn skríll, yfir þjóðinni er stíll,
þótt Frón sé kær eyja, langar mig samt til Færeyja.
Myndrænn bær og hlýr, finnst mér Þórshöfn ofur skýr,
undan lægðunum í Færeyjum.

Þar er fólkið gott og menn lifa flott,
ef ég fer á brott, þangað ég fer.
Friðsælt landið er, mannlíf betra en hér,
og það líkar mér, en hvað finnst þér?Túristar í ár, vita alveg upp á hár
hvert skal næst halda til Færeyja,
til Færeyja
til Færeyja
til Færeyja
til Færeyja
til Færeyja
til Færeyja
til Færeyja

Hljómar í laginu

  • D
  • D7
  • G
  • Em
  • A
  • A/C#
  • Bm
  • D/A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...