Enter

Eyjan græna (Þjóðhátíðarlag 2009)

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Egó Sent inn af: rokkari
Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna
Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna

[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna
[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna

Fyrir[F] löngu [A]síðan fóru [Dm]Tyrkirnir,
í [Gm]ferð upp að [F]Íslands[C]ströndum.
Í [F]Vestmanna[A]eyjum [Dm]ætluðu sér,
[Gm]alla að [F]taka [C]höndum.

Um[F] miðja [A]nótt neyddist [Dm]fólk til að flýja,
[Gm]glóandi [F]hraun yfir [C]húsin að streyma
Menn [F]héldu þá [A]aldrei [Dm]aftur snéru,
[Bb]Eyjamenn til síns [C]heima.

En [F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]stóð það [F]af sér
[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]stóð það [F]af sér

Á [F]Danska [A]Pétri sigldu [Dm]Ninon bræður,
[Gm]Stjáni var [F]sterkur en [C]Sibbi var skæður.
[F]Maggi [A]maður [Dm]elskaði skrall,
úr [Gm]jakkanum [F]fyrstur [C]eftir ball.

[F]Bjössi í [A]Klöpp kunni [Dm]hnefatal
[Gm]Eiríkur [F]hestur að [C]lesa sal.
[F]Drukku [A]báðir [Dm]hlæjandi úr stút,
[Bb]áður en þeir hreinsuðu úr [C]kofanum út.

[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna
[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna
[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna
[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna

[F]    [A]    [Dm]    [Gm]    [C]    [F]    
[Dm]    [Gm]    [C]    [F]    [Dm]    [Gm]    [C]    
[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna
[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna
[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna
[F]Eyj  [A]an   [Dm]mín, [Gm]Eyjan mín [C]fagra [F]græna

Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna
Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna

Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna
Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna

Fyrir löngu síðan fóru Tyrkirnir,
í ferð upp að Íslandsströndum.
Í Vestmannaeyjum ætluðu sér,
alla að taka höndum.

Um miðja nótt neyddist fólk til að flýja,
glóandi hraun yfir húsin að streyma
Menn héldu þá aldrei aftur snéru,
Eyjamenn til síns heima.

En Eyjan mín, Eyjan mín stóð það af sér
Eyjan mín, Eyjan mín stóð það af sér

Á Danska Pétri sigldu Ninon bræður,
Stjáni var sterkur en Sibbi var skæður.
Maggi maður elskaði skrall,
úr jakkanum fyrstur eftir ball.

Bjössi í Klöpp kunni hnefatal
Eiríkur hestur að lesa sal.
Drukku báðir hlæjandi úr stút,
áður en þeir hreinsuðu úr kofanum út.

Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna
Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna
Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna
Eyjan mín, Eyjan mín fagra grænaEyjan mín, Eyjan mín fagra græna
Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna
Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna
Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna

Hljómar í laginu

  • F
  • A
  • Dm
  • Gm
  • C
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...