Enter

Eydís

Höfundur lags: Breiðbandið Höfundur texta: Breiðbandið Flytjandi: Breiðbandið Sent inn af: MagS
[A]    [C#m]    [D]    [E]    
[A]Er ég stend við [C#m]spegilinn [D]og hugsa til [E]baka,
[A]þá koma upp [C#m]minningar [D]og af nógu er að [E]taka.
[Bm]Wham og Duran Duran [F#m]voru þá [D]hetjurnar [A]mestu
[Bm]og fólk reifst [F#m]um það þá [D]hverjir væru þeir [E]bestu.

[A]    [C#m]    [D]    [E]    
[A]Með ermarnar [C#m]uppbrettar [D]og málaðir í [E]framan
[A]og á spila[C#m]sölunum [D]kom fólkið [E]saman.
[Bm]Space Invaders og [Fm]Pacman [D]voru þrautinni [A]þyngri,
[Bm]þetta vorum við að [F#m]berjast við [D]þegar við vorum [E]yngri.

"Wake me [A]up before you [C#m]go-go    
[D]don’t leave me [E]hanging on like a [A]jojo."
A[C#m]ha - A[D]ha  
Segir [E]allt sem segja [A]þarf.

[A]    [C#m]    [D]    [E]    
[A]Dallas var í [C#m]loftinu [D]og ég sá hvern [E]þátt,
[A]Joð Err var algjört [C#m]kvikindi [D]og Bobby átti [E]bágt.
[Bm]Sú Ellen var [F#m]grenjandi, [D]hún var fylli[A]raftur,
[Bm]Pamella dó í [F#m]bílslysi [D]og lifnaði við [E]aftur.

"Wake me [A]up before you [C#m]go-go    
[D]don’t leave me [E]hanging on like a [A]jojo."
A[C#m]ha - A[D]ha  
Segir [E]allt sem segja [A]þarf.

[A]    [C#m]    [D]    [E]    
[A]Ég er ennþá [C#m]töffari [D]þó horfið sé [E]hárið
[A]sem sítt var að [C#m]aftan [D]hérna eitt sinn um [E]árið.
[Bm]Nú er ég [F#m]skuldugur [D]segir banka[A]stjórinn,
[Bm]ég er með [F#m]ístru [D]því þeir leyfðu [E]bjórinn.

"Wake me [A]up before you [C#m]go-go,
[D]don’t leave me [E]hanging on like a [A]jojo."
A[C#m]ha - A[D]ha  
Segir [E]allt sem segja [A]þarf.

[A]    [C#m]    [D]    [E]    
"Wake me [A]up before you [C#m]go-go    
[D]don’t leave me [E]hanging on like a [A]jojo."
A[C#m]ha - A[D]ha  
Segir [E]allt sem segja [A]þarf.

[A]    [C#m]    [D]    [E]    [A]    


Er ég stend við spegilinn og hugsa til baka,
þá koma upp minningar og af nógu er að taka.
Wham og Duran Duran voru þá hetjurnar mestu
og fólk reifst um það þá hverjir væru þeir bestu.


Með ermarnar uppbrettar og málaðir í framan
og á spilasölunum kom fólkið saman.
Space Invaders og Pacman voru þrautinni þyngri,
þetta vorum við að berjast við þegar við vorum yngri.

"Wake me up before you go-go
don’t leave me hanging on like a jojo."
Aha - Aha
Segir allt sem segja þarf.


Dallas var í loftinu og ég sá hvern þátt,
Joð Err var algjört kvikindi og Bobby átti bágt.
Sú Ellen var grenjandi, hún var fylliraftur,
Pamella dó í bílslysi og lifnaði við aftur.

"Wake me up before you go-go
don’t leave me hanging on like a jojo."
Aha - Aha
Segir allt sem segja þarf.


Ég er ennþá töffari þó horfið sé hárið
sem sítt var að aftan hérna eitt sinn um árið.
Nú er ég skuldugur segir bankastjórinn,
ég er með ístru því þeir leyfðu bjórinn.

"Wake me up before you go-go,
don’t leave me hanging on like a jojo."
Aha - Aha
Segir allt sem segja þarf.


"Wake me up before you go-go
don’t leave me hanging on like a jojo."
Aha - Aha
Segir allt sem segja þarf.

Hljómar í laginu

  • A
  • C#m
  • D
  • E
  • Bm
  • F#m
  • Fm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...