Enter

Ert þú vitnið

Höfundur lags: Bjarni Ómar/Ásgrímur Angantýsson Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Bjarni Ómar Sent inn af: bjarniomar
[Bm]    
[Bm]Inn í [D]vöku, inn í [A]drauma
ógn og [E]skelfing [F#]hafa [Bm]sótt.
Fyrir [D]björg og framhjá [A]víti,
flýrð þú [E]skugga [F#]þinn í [Bm]nótt.
Skelfi[D]legir órar [A]æða,
enda[E]laust um [F#]huga [Bm]þinn.
Ert þú [D]vitnið ert þú [A]bráðin?
Ert þú [E]sjálfur [F#]morðing[Bm]inn?   

[Bm]Hræðslan [D]örmum um þig [A]vefur,
eyðir [E]fjöri [F#]slævir [Bm]þrótt.
Augna[D]blikið eilífð [A]verður,
aldrei [E]líður [F#]þessi [Bm]nótt.
Svartur [D]fugl með eld í [A]auga,
yfir [E]sviðið [F#]þögull [Bm]fer.   
Hulin [D]vitni stöðugt [A]stara,
á storknað [E]blóð á [F#]höndum [Bm]þér.   

[Bm]Þig dreymir [G]kannski, kannski [D]ekki.
Kannski [A]lagast [F#]þetta [Bm]senn.
Þú vakir [G]kannski, kannski[D] ekki.
Kannski [A]versnar [F#]þetta [Bm]enn   
Flýrð þú [G]stöðugt eða [D]eltir,
um það [A]tvennum [F#]sögum [Bm]fer.   
Þú sleppur [G]kannski, kannski [D]ekki.
Kannski [A]nærð þú [F#]sjálfum [Bm]þér.   

[Bm]Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.

[Bm]    [G]    [D]    [A]    [F#]    [Bm]    
[Bm]    [G]    [D]    [A]    [F#]    [Bm]    
[Bm]    [G]    [D]    [A]    [F#]    [Bm]    
[Bm]    [G]    [D]    [A]    [F#]    [Bm]    
[Bm]Inn í [D]vöku, inn í [A]drauma
ógn og [E]skelfing [F#]hafa [Bm]sótt.
Fyrir [D]björg og framhjá [A]víti,
flýrð þú [E]skugga [F#]þinn í [Bm]nótt.
Skelfi[D]legir órar [A]æða,
enda[E]laust um [F#]huga [Bm]þinn.
Ert þú [D]vitnið ert þú [A]bráðin?
Ert þú [E]sjálfur [F#]morðing[Bm]inn?   

[Bm]Þig dreymir [G]kannski, kannski [D]ekki.
Kannski [A]lagast [F#]þetta [Bm]senn.
Þú vakir [G]kannski, kannski[D] ekki.
Kannski [A]versnar [F#]þetta [Bm]enn   
Flýrð þú [G]stöðugt eða [D]eltir,
um það [A]tvennum [F#]sögum [Bm]fer.   
Þú sleppur [G]kannski, kannski [D]ekki.
Kannski [A]nærð þú [F#]sjálfum [Bm]þér.   

[Bm]Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.


Inn í vöku, inn í drauma
ógn og skelfing hafa sótt.
Fyrir björg og framhjá víti,
flýrð þú skugga þinn í nótt.
Skelfilegir órar æða,
endalaust um huga þinn.
Ert þú vitnið ert þú bráðin?
Ert þú sjálfur morðinginn?

Hræðslan örmum um þig vefur,
eyðir fjöri slævir þrótt.
Augnablikið eilífð verður,
aldrei líður þessi nótt.
Svartur fugl með eld í auga,
yfir sviðið þögull fer.
Hulin vitni stöðugt stara,
á storknað blóð á höndum þér.

Þig dreymir kannski, kannski ekki.
Kannski lagast þetta senn.
Þú vakir kannski, kannski ekki.
Kannski versnar þetta enn
Flýrð þú stöðugt eða eltir,
um það tvennum sögum fer.
Þú sleppur kannski, kannski ekki.
Kannski nærð þú sjálfum þér.

Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.

Inn í vöku, inn í drauma
ógn og skelfing hafa sótt.
Fyrir björg og framhjá víti,
flýrð þú skugga þinn í nótt.
Skelfilegir órar æða,
endalaust um huga þinn.
Ert þú vitnið ert þú bráðin?
Ert þú sjálfur morðinginn?

Þig dreymir kannski, kannski ekki.
Kannski lagast þetta senn.
Þú vakir kannski, kannski ekki.
Kannski versnar þetta enn
Flýrð þú stöðugt eða eltir,
um það tvennum sögum fer.
Þú sleppur kannski, kannski ekki.
Kannski nærð þú sjálfum þér.

Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.
Aðeins myrkur, ógn og blóð.

Hljómar í laginu

  • Bm
  • D
  • A
  • E
  • F#
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...