Enter

Er þetta allt?

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: jhs
[G]    [D]    [G]    [D]    [A]    [D]    
[D]Ég sá ekki hvað þetta var
fyrr en þú gekkst[G] hlægjandi i[D]nn  
Undir [G]koddanum, f[D]laskan var [A]þar  
[Bm]kkistan var [G]beðurinn [D]minn

[D]Ég sá aldrei sólina skína
Ég fann samt [G]kossinn þ[D]inn  
[G]Sjálfum mér [D]búinn að [A]týna
og [Bm]horfinn var s[G]kugginn [D]minn

[G]Röddin h[D]víslaði: [A]Ekki líta v[D]ið  
Ég man [G]þessa k[Em]öldu b[A]ið  
[G]Er þetta a[D]llt  
[G]Er þetta a[D]llt  
Drepast [Bm]hundrað sinnum
[A]þúsundf[D]alt  

[D]    [G]    [D]    [G]    [D]    [A]    [Bm]    [G]    [D]    
[G]    [D]    [G]    [D]    [A]    [D]    
[D]Hamingjan á bragðið sæt
brosið þitt [G]undur [D]blítt
Þegar f[G]laskan er t[D]óm ég l[A]æt  
aðra í [Bm]fangið og [G]byrja upp á n[D]ýtt  

[G]Röddin h[D]víslaði: [A]Ekki líta v[D]ið  
Ég man [G]þessa k[Em]öldu b[A]ið  
[G]Er þetta a[D]llt  
[G]Er þetta a[D]llt  
Drepast [Bm]hundrað sinnum
[A]þúsundf[D]alt  

[G]Er þetta a[D]llt  
[G]Er þetta a[D]llt  
Drepast [Bm]hundrað sinnum
[A]þúsundf[D]alt  
[G]    [D]    [G]    [D]    [A]    [D]    


Ég sá ekki hvað þetta var
fyrr en þú gekkst hlægjandi inn
Undir koddanum, flaskan var þar
líkkistan var beðurinn minn

Ég sá aldrei sólina skína
Ég fann samt kossinn þinn
Sjálfum mér búinn að týna
og horfinn var skugginn minn

Röddin hvíslaði: Ekki líta við
Ég man þessa köldu bið
Er þetta allt
Er þetta allt
Drepast hundrað sinnum
þúsundfaltHamingjan á bragðið sæt
brosið þitt undur blítt
Þegar flaskan er tóm ég læt
aðra í fangið og byrja upp á nýtt

Röddin hvíslaði: Ekki líta við
Ég man þessa köldu bið
Er þetta allt
Er þetta allt
Drepast hundrað sinnum
þúsundfalt

Er þetta allt
Er þetta allt
Drepast hundrað sinnum
þúsundfalt

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • A
  • Bm
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...