Enter

Er það satt sem þeir segja um landann?

Höfundur lags: Björgvin Halldórsson Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: HLH flokkurinn Sent inn af: Anonymous
Er það [F]satt sem þeir [E]segja um [F]landann,
er hann [F]bregður sér ut[Abdim7]an í        [Gm]frí, [C]    
að hann [Gm]hangi mest á [C]börum
á [A7]meðan sólin [Dm]skín   
og hann [G]sé ei neitt á förum
fyrr en [Bbm]búið er allt [C]vín?

Er það [F]satt að hann [E]losn' ei við [F]vandann
er hann [F]heimleiðis [F7]heldur á [Bb]ný?   
Tæmir [Bb]hann úr flöskun[Bdim7]um      
í [F/C]flugvélunu[D7]m?   
Seg mér - [Gm]er eitthvað [C7]til í [F]því?

Er það [F]satt sem þeir [E]segja um [F]landann
er hann [F]þvælist um [Abdim7]borg og        [Gm]bý,    [C]    
[Gm]næstum því um hverja [C]helgi
til að [A7]slett' úr klauf[Dm]unum,
að hann [G]vínið í sig svelgi
uns hann [Bbm]er á skallan[C]um?  

Er það [F]satt að hann [E]ger' allan [F]fjandann
til að [F]komast á [F7]fyllir[Bb]í?   
Ef ei býðst [Bb]neitt kvenna[Bdim7]far,      
fer [F/C]hann á næsta [D7]bar?   
Seg mér - [Gm]er eitthvað [C7]til í [F]því?

Er það [F]satt að hann [E]losn' ei við [F]vandann
er hann [F]heimleiðis [F7]heldur á [Bb]ný?   
Tæmir [Bb]hann úr flöskun[Bdim7]ni      
í [F/C]stresstöskun[D7]ni?   
Seg mér - [Gm]er eitthvað [C7]til í [F]því?

Er hann [Bb]alltaf á
eyrun[Bdim7]um      
í [F/C]öllum samkvæm[D7]um....
Eða [Gm]er ekkert [C7]til í [F]því?

Er það satt sem þeir segja um landann,
er hann bregður sér utan í frí,
að hann hangi mest á börum
á meðan sólin skín
og hann sé ei neitt á förum
fyrr en búið er allt vín?

Er það satt að hann losn' ei við vandann
er hann heimleiðis heldur á ný?
Tæmir hann úr flöskunum
í flugvélunum?
Seg mér - er eitthvað til í því?

Er það satt sem þeir segja um landann
er hann þvælist um borg og bý,
næstum því um hverja helgi
til að slett' úr klaufunum,
að hann vínið í sig svelgi
uns hann er á skallanum?

Er það satt að hann ger' allan fjandann
til að komast á fyllirí?
Ef ei býðst neitt kvennafar,
fer hann á næsta bar?
Seg mér - er eitthvað til í því?

Er það satt að hann losn' ei við vandann
er hann heimleiðis heldur á ný?
Tæmir hann úr flöskunni
í stresstöskunni?
Seg mér - er eitthvað til í því?

Er hann alltaf á
eyrunum
í öllum samkvæmum....
Eða er ekkert til í því?

Hljómar í laginu

 • F
 • E
 • Abdim7
 • Gm
 • C
 • A7
 • Dm
 • G
 • Bbm
 • F7
 • Bb
 • Bdim7
 • F/C
 • D7
 • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...