Enter

Epískur ættjarðarsöngur

Höfundur lags: Pálmi Sigurhjartarson Höfundur texta: Skúli Gautason Flytjandi: Sniglabandið Sent inn af: gilsi
[E]    
[B]    [E]    
Í [E]varpanum átján [F#m]meyjar,
[B]Valgarður bóndi [Edim7]heyj      [E]ar.  
[B]Rúllubaggaplast,
hann [C#m]vefur um fast,
en [F#]nú skal ég ykkur [F#m]segj    [B]a.   [F#m]    [B]    

Ég [E]þrýsti strákana [F#m]þéttingsfast,
[B]þyrlaðist með þá [Edim7]tvist og [E]bast.
[B]En þá ég fann,
[E/G#]það var [C#7]hann,    
sem var á [F#m]kjálka [B]mér að [B/D#]ham     [E]ast.

Ég [A]mann og [A/C#]annan      [D]barði,
á [Bm]balli [E]í Mið[Adim7]garð      [A]i.  
[F#]Í glasið [F#/A#]læt,      
[Bm]Vodka og [Cdim7]Sprite,      
og [A/E]framtönnin’ úr Val[E]garð[A]i.  

[B]    [E]    
Í [E]Miðgarði gerast [F#m]ævintýr,
[B]er innihald [Edim7]hesta og [E]kýr.
[B]Þau vakn’ að kveldi,
[E/G#]og spúa [C#7]eldi,    
svo er [F#m]húsvörðurinn [B]kynlegur [E]fýr. [E/D]    

Ég [A]mann og [A/C#]annan      [D]barði,
á [Bm]balli [E]í Mið[Adim7]garð      [A]i.  
[F#]Í glasið [F#/A#]læt,      
[Bm]Vodka og [Cdim7]Sprite,      
og [A/E]framtönnin’ úr Val[E]garð[A]i.  

[B]    [E]    
[E]    [F#m]    [B]    [Edim7]    [E]    
[B]    [C#m]    [F#]    [F#m]    [B]    
[E]    [F#m7/E]    [B7/E]    [Edim7]    [E]    
[B]    [B7/A]    [E/G#]    [C#7]    [F#m]    [B]    [E]    [E/D]    
[E]Húsvörðurinn [F#m7/E]Ikingút       
[B7/E]hendir okkur ö[Edim7]fugum       [E]út.  
[B]Eins og aldrei [B7/A]hafi,     
[E/G#]undir frakka[C#7]lafi,    
verið [F#m]slitinn [B]tappi úr [E]stút. [E/D]    

Ég [A]mann og [A/C#]annan      [D]barði,
á [Bm]balli [E]í Mið[Adim7]garð      [A]i.  
[F#]Í glasið [F#/A#]læt,      
[Bm]Vodka og [Cdim7]Sprite,      
og [A/E]framtönnin’ úr Val[E]garð[A]i.  

[E]    [A]    



Í varpanum átján meyjar,
Valgarður bóndi heyjar.
Rúllubaggaplast,
hann vefur um fast,
en nú skal ég ykkur segja.

Ég þrýsti strákana þéttingsfast,
þyrlaðist með þá tvist og bast.
En þá ég fann,
að það var hann,
sem var á kjálka mér að hamast.

Ég mann og annan barði,
á balli í Miðgarði.
Í glasið læt,
Vodka og Sprite,
og framtönnin’ úr Valgarði.


Í Miðgarði gerast ævintýr,
er innihald hesta og kýr.
Þau vakn’ að kveldi,
og spúa eldi,
svo er húsvörðurinn kynlegur fýr.

Ég mann og annan barði,
á balli í Miðgarði.
Í glasið læt,
Vodka og Sprite,
og framtönnin’ úr Valgarði.






Húsvörðurinn Ikingút
hendir okkur öfugum út.
Eins og aldrei hafi,
undir frakkalafi,
verið slitinn tappi úr stút.

Ég mann og annan barði,
á balli í Miðgarði.
Í glasið læt,
Vodka og Sprite,
og framtönnin’ úr Valgarði.

Hljómar í laginu

 • E
 • B
 • F#m
 • Edim7
 • C#m
 • F#
 • E/G#
 • C#7
 • B/D#
 • A
 • A/C#
 • D
 • Bm
 • Adim7
 • F#/A#
 • Cdim7
 • A/E
 • E/D
 • F#m7/E
 • B7/E
 • B7/A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...