Enter

Enginn kemur að sækja mig

Höfundur lags: Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson Höfundur texta: Heiðar Örn Kristjánsson Flytjandi: Pollapönk Sent inn af: cazteclo
Ég heiti [A] Aðalsteinn og ég sit hér einn
og [D] enginn ennþá kominn að sækja [A]mig.
[A]Leikskólinn er búinn fimm
og [D] enginn ennþá kominn að sækja [A]mig.

[C]    [G]    
Ég [E] bíð og ég bíð í [G] rigningartíð
horfi upp í [A] himingeim því mig [B] langar svo heim [C]    [C]    
[E] Hann pabbi minn ætlað' að [G] koma klukkan fimm
en hann[A] er eitthvað seinn og því [B]sit ég hér einn. [C]    [C]    

[A] Klukkan orðin sex og óttinn vex
og [D] ennþá enginn kominn að sækja [A]mig.
Ég heiti [A] Aðalsteinn og pabb' er alltof seinn
en ég [D] von'ann komi bráðum að sækja [A]mig.

[C]    [G]    
Ég [E] bíð og ég bíð í [G] rigningartíð
horfi upp í [A] himingeim því mig [B] langar svo heim [C]    [C]    
[E]Hann pabbi minn ætlað' að [G] koma klukkan fimm
en hann[A] er eitthvað seinn og því [B]sit ég hér einn. [C]    [C]    

Ég [E] bíð og ég bíð í [G] rigningartíð
horfi upp í [A] himingeim því mig [B] langar svo heim [C]    [C]    
[E]Hann pabbi minn ætlað' að [G] koma klukkan fimm
en hann[A] er eitthvað seinn og því [B]sit ég hér einn. [C]    [C]    
[E]    [G]    [A]    [B]    [C]    [C]    
[E]    [G]    [A]    [B]    [C]    [C]    

Ég heiti Aðalsteinn og ég sit hér einn
og enginn ennþá kominn að sækja mig.
Leikskólinn er búinn fimm
og enginn ennþá kominn að sækja mig.


Ég bíð og ég bíð í rigningartíð
horfi upp í himingeim því mig langar svo heim
Hann pabbi minn ætlað' að koma klukkan fimm
en hann er eitthvað seinn og því sit ég hér einn.

Klukkan orðin sex og óttinn vex
og ennþá enginn kominn að sækja mig.
Ég heiti Aðalsteinn og pabb' er alltof seinn
en ég von'ann komi bráðum að sækja mig.


Ég bíð og ég bíð í rigningartíð
horfi upp í himingeim því mig langar svo heim
Hann pabbi minn ætlað' að koma klukkan fimm
en hann er eitthvað seinn og því sit ég hér einn.

Ég bíð og ég bíð í rigningartíð
horfi upp í himingeim því mig langar svo heim
Hann pabbi minn ætlað' að koma klukkan fimm
en hann er eitthvað seinn og því sit ég hér einn.

Hljómar í laginu

  • A
  • D
  • C
  • G
  • E
  • B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...