Enter

Enginn Friður

Höfundur lags: Heimir Klemenzson Höfundur texta: Heimir Klemenzson Flytjandi: Eldberg Sent inn af: gauthals
[Em]    [Em7]    [C#dim/E]    [C/E]    
[Em]    [Em7]    [C#dim/E]    [C/E]    

[Em]Veröldin[Em7] lúin    [C#dim/E] er með         [C/E]óteljandi sár
[Em]Og    [Em7]það     [C#dim/E] lítur         [C/E]ekki út fyrir að það breytist í bráð
[Am]Þjóðir[Ammaj7] deila        [Am7]og     [F#dim7/A]styrjaldir geisa
[Am]Og í   [G#+] fjars[C/G]ka     [F#dim7]falla tár

[Em]Hver   [Em7] er     [C#dim/E]það sem         [C/E] vinnur og hvað kostar sigurinn
[Em]hversu[Em7] lágt    [C#dim/E] verð        [C/E]leggjum við lífið
[Am]stríð[Ammaj7] hetjur       [Am7] verð    [F#dim7/A]launaðar fyrir morð
[Am]Man    [G#+]einhver[C/G]    [F#dim7]afhverju stríðið byrjaði

G[Em]etum   [G/D] við     [C#dim]fengið       [C]smá frið, smá frið smá frið
[Em]Getum[G/D] við     [C#dim]fengið       [C]smá frið, smáfrið

[G]En   [Am]allt í einu var kominn friður
[G]Og   [Am]vopn   [C]in voru lögð niður, allsstaðar
[G]En   [Am]góðir[C] hlutir[Cm] vara[G] aldrei lengi[G/F#], aldrei lengi

[Em]Öfga   [Em7]hópar    [C#dim/E] sem að         [C/E]trúa á markmiðið
[Em]Og    [Em7]vilja    [C#dim/E] svo meina[C/E] að þeir séu heilagir
[Am]Ef    [Ammaj7]þú ert        [Am7]ekki     [F#dim7/A]á sjúkri skoðun þeirra
[Am]Þá    [G#+]er eins[C/G] og þú[F#dim7] sért einskis virði

[Em]Það    [Em7]er eins[C#dim/E] og ekkert sé[C/E] lengur rétt eða rangt
[Em]og    [Em7]hluti    [C#dim/E]rnir túlkaðir[C/E] eins og þeim sjálfum hentar best
[Am]í afsök[Ammaj7]un er borið[Am7] við     [F#dim7/A]trúnni         
[Am]Og sagt[G#+] er að[C/G] gjörningurin[F#dim7]n sé í þágu Guðs

G[Em]etum   [G/D] við     [C#dim]fengið       [C]smá frið, smá frið smá frið
[Em]Getum[G/D] við     [C#dim]fengið       [C]smá frið, smáfrið

[G]En   [Am]allt í einu var kominn friður
[G]Og   [Am]vopn   [C]in voru lögð niður, allsstaðar
[G]En   [Am]góðir[C] hlutir[Cm] vara[G] aldrei lengi[G/F#], aldrei lengi

[Em]    [G/D]    [C#dim]    [C]    
[Em]    [G/D]    [C#dim]    [C]    

[Em]    [G/D]    [C#dim]    [C]    [Em/B]    
[Em]    [G/D]    [C#dim]    [C]    [Em/B]    
[Em]    [G/D]    [C#dim]    [C]    [Em/B]    
[Em]    [G/D]    [C#dim]    [C]    [Em/B]    
[Em]    [G/D]    [C#dim]    [C]    [Em/B]    
[Em]    [G/D]    [C#dim]    [C]    [Em/B]    


Veröldin lúin er með óteljandi sár
Og það lítur ekki út fyrir að það breytist í bráð
Þjóðir deila og styrjaldir geisa
Og í fjarska falla tár

Hver er það sem vinnur og hvað kostar sigurinn
hversu lágt verðleggjum við lífið
stríð hetjur verðlaunaðar fyrir morð
Man einhver afhverju stríðið byrjaði

Getum við fengið smá frið, smá frið smá frið
Getum við fengið smá frið, smáfrið

En allt í einu var kominn friður
Og vopnin voru lögð niður, allsstaðar
En góðir hlutir vara aldrei lengi, aldrei lengi

Öfgahópar sem að trúa á markmiðið
Og vilja svo meina að þeir séu heilagir
Ef þú ert ekki á sjúkri skoðun þeirra
Þá er eins og þú sért einskis virði

Það er eins og ekkert sé lengur rétt eða rangt
og hlutirnir túlkaðir eins og þeim sjálfum hentar best
í afsökun er borið við trúnni
Og sagt er að gjörningurinn sé í þágu Guðs

Getum við fengið smá frið, smá frið smá frið
Getum við fengið smá frið, smáfrið

En allt í einu var kominn friður
Og vopnin voru lögð niður, allsstaðar
En góðir hlutir vara aldrei lengi, aldrei lengiHljómar í laginu

 • Em
 • Em7
 • C#dim/E
 • C/E
 • Am
 • Ammaj7
 • Am7
 • F#dim7/A
 • G#aug
 • C/G
 • F#dim7
 • G/D
 • C#dim
 • C
 • G
 • Cm
 • G/F#
 • Em/B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...