Enter

Eldur í mér

Höfundur lags: Vignir Snær Vigfússon Höfundur texta: Birgitta Haukdal Flytjandi: Írafár Sent inn af: Anonymous
[A]Fjársjóður [A7]falinn varst þú [D]mér  
Gleði og [Dm]gull í hjarta [A]þér  
Örvandi [A7]hlýja um mig [D]fer  
Hjartað þitt [Dm]kveikt hefur í [E]mér  

[A]Eldur í [E]mér  
[Bm]Fer að hitna [E]brennur þú ert hér
[A]Kviknað í [E]mér  
[Bm]Hitinn magnast [E]ef að þú ert hér

[A]Seiðandi [A7]augun engla[D]bros
Örlitlir [Dm]vængir Péturs[A]spor
Leiðir mig [A7]áfram sýnir [D]mér  
Svífandi [Dm]skal ég fylgja [E]þér  

[A]Eldur í [E]mér  
[Bm]Fer að hitna [E]brennur þú ert hér
[A]Kviknað í [E]mér  
[Bm]Hitinn magnast [E]ef að þú ert hér

[F#m]Dagar og [C#7]nætur segja [D]mér  
Ég mun [Dm]aldrei gleyma þér
[F#m]Mynd þín mun [C#7]ávallt vera [D]hér  
Geymd í [Dm]huga [E]mér  

[A]Eldur í [E]mér  
[Bm]Fer að hitna [E]brennur þú ert hér
[A]Kviknað í [E]mér  
[Bm]Hitinn magnast [E]ef að þú ert hér

Fjársjóður falinn varst þú mér
Gleði og gull í hjarta þér
Örvandi hlýja um mig fer
Hjartað þitt kveikt hefur í mér

Eldur í mér
Fer að hitna brennur þú ert hér
Kviknað í mér
Hitinn magnast ef að þú ert hér

Seiðandi augun englabros
Örlitlir vængir Pétursspor
Leiðir mig áfram sýnir mér
Svífandi skal ég fylgja þér

Eldur í mér
Fer að hitna brennur þú ert hér
Kviknað í mér
Hitinn magnast ef að þú ert hér

Dagar og nætur segja mér
Ég mun aldrei gleyma þér
Mynd þín mun ávallt vera hér
Geymd í huga mér

Eldur í mér
Fer að hitna brennur þú ert hér
Kviknað í mér
Hitinn magnast ef að þú ert hér

Hljómar í laginu

  • A
  • A7
  • D
  • Dm
  • E
  • Bm
  • F#m
  • C#7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...