Enter

Ekki Vaka

Höfundur lags: Rúnar Þór Pétursson Höfundur texta: Jónas Friðgeir Elíasson Flytjandi: Rúnar Þór Pétursson Sent inn af: siggeirsson53
[E]Ekki vaka um [B]dimmar nætur
Ekki gera [A]neitt sem ekki [E]má  
Hafðu á því góðar [B]gætur
Gerðu ekki [A]neitt með [E]eftirsjá.

[E]    [B]    [E]    
[E]Ekki vaka yfir því á [B]vorin
Ekki gera [A]neitt sem heitir [E]ljótt
Óðar en þín firsta ást er [B]borin
Upplifirðu [A]marga vöku [E]nótt

[E]    [B]    [E]    
Já ekki [A]vaka framm á rauðar [F#m]nætur    
Ekki gera [B]neitt sem ekki [E]má  
Reyndu first að [A]festa þínar [F#m]rætur    
Þá fýlarðu í [B]botn að sofa hjá.

[E]Ekki vaka yfir því á [B]vorin
Ekki gera [A]neitt sem heitir [E]ljótt
Óðar en þín firsta ást er [B]borin
Upplifirðu [A]marga vöku [E]nótt.

[E]    [B]    [E]    
Ekki [A]vaka framm á rauðar [F#m]nætur    
Ekki gera [B]neitt sem ekki [E]má  
Reyndu first að [A]festa í þínar [F#m]rætur    
Þá fýlarðu í [B]botn að sofa hjá.

[E]    [B]    [A]    [E]    
Ekki [A]vaka framm á rauðar [F#m]nætur    
Ekki gera [B]neitt sem ekki [E]má  
Reyndu first að [A]festa þínar [F#m]rætur    
Þá fýlarðu í [B]botn að sofa hjá.

Ekki [A]vaka framm á rauðar [F#m]nætur    
Ekki gera [B]neitt sem ekki [E]má  
Reyndu first að [A]festa þínar [F#m]rætur    
Þá fýlarðu í [B]botn að sofa hjá.

[E]    [B]    [E]    

Ekki vaka um dimmar nætur
Ekki gera neitt sem ekki má
Hafðu á því góðar gætur
Gerðu ekki neitt með eftirsjá.


Ekki vaka yfir því á vorin
Ekki gera neitt sem heitir ljótt
Óðar en þín firsta ást er borin
Upplifirðu marga vöku nótt


Já ekki vaka framm á rauðar nætur
Ekki gera neitt sem ekki má
Reyndu first að festa þínar rætur
Þá fýlarðu í botn að sofa hjá.

Ekki vaka yfir því á vorin
Ekki gera neitt sem heitir ljótt
Óðar en þín firsta ást er borin
Upplifirðu marga vöku nótt.


Ekki vaka framm á rauðar nætur
Ekki gera neitt sem ekki má
Reyndu first að festa í þínar rætur
Þá fýlarðu í botn að sofa hjá.


Ekki vaka framm á rauðar nætur
Ekki gera neitt sem ekki má
Reyndu first að festa þínar rætur
Þá fýlarðu í botn að sofa hjá.

Ekki vaka framm á rauðar nætur
Ekki gera neitt sem ekki má
Reyndu first að festa þínar rætur
Þá fýlarðu í botn að sofa hjá.

Hljómar í laginu

  • E
  • B
  • A
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...