Höfundur lags:
Sent inn af:Einu sinni átti ég hest
ofurlítið skjóttan,
það var sem mér þótti verst
þegar dauðinn sótt ann.
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa.
Einu sinni átti ég hest
ofurlítið rauðann,
það var sem mér þótti verst
þegar mamma sauð ann.
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa.
Einu sinni átti ég hest
ofurlítið bleikan,
það var sem mér þótti verst
þegar merin sveik ann.
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa.
Einu sinni átti ég hest
alsettan með röndum
það var sem mér þótti verst
þegar hann stóð á höndum.
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa
Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa.
Einu sinni átti ég hest
undan hennni Distu
núna á ég hrossakjöt,
ofan í frystikistu.