Enter

Einu sinni á ágústkvöldi

Höfundur lags: Jón Múli Árnason Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Magnús Eiríksson Sent inn af: Anonymous
[D]Einu sinni' á [A7]ágúst[D]kvöldi
[Em]austur í [A]Þingvalla[D]sveit
[Em]gerðist í [A]dulitlu [D]dragi [Bm]    
[Em]dulítið sem [A7]enginn [D]veit,

[Em]nema við og [A7]nokkrir [D]þrestir
og [Em]kjarrið græna [A7]inní [D]Bolabás
og [D7]Ármannsfellið fagurblátt
og [G]fannir Skjaldbreiðar
og [E7]hraunið fyrir sunnan Eyktar[A]ás. [Adim7]    [A7]    

[Em]Þó að ævi[A7]árin [D]hverfi [Bm]    
[Em]út á tímans [A7]gráa [D]rökkurveg,
við [D7]saman munum geyma þetta
[G]ljúfa leyndarmál,
[Em]landið okkar [A7]góða [D]þú og ég.

[D]    [A7]    [D]    [Em]    [A]    [D]    
[Em]    [A]    [D]    [Bm]    
[Em]    [A7]    [D]    [Em]    [A7]    [D]    
[Em]    [A7]    [D]    [D7]    [G]    
[E7]    [A]    [Adim7]    [A7]    
[Em]Þó að ævi[A7]árin [D]hverfi [Bm]    
[Em]út á tímans [A7]gráa [D]rökkurveg,
við [D7]saman munum geyma þetta
[G]ljúfa leyndarmál,
[Em]landið okkar [A7]góða [D]þú og ég.

Einu sinni' á ágústkvöldi
austur í Þingvallasveit
gerðist í dulitlu dragi
dulítið sem enginn veit,

nema við og nokkrir þrestir
og kjarrið græna inní Bolabás
og Ármannsfellið fagurblátt
og fannir Skjaldbreiðar
og hraunið fyrir sunnan Eyktarás.

Þó að æviárin hverfi
út á tímans gráa rökkurveg,
við saman munum geyma þetta
ljúfa leyndarmál,
landið okkar góða þú og ég.


Þó að æviárin hverfi
út á tímans gráa rökkurveg,
við saman munum geyma þetta
ljúfa leyndarmál,
landið okkar góða þú og ég.

Hljómar í laginu

  • D
  • A7
  • Em
  • A
  • Bm
  • D7
  • G
  • E7
  • Adim7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...