Enter

Eins og vangalag

Höfundur lags: Guðmundur R Gíslason Höfundur texta: Guðmundur R Gíslason Flytjandi: Guðmundur R Sent inn af: Gummmi
Capó á 1. bandi

[E]Hvert sem [Bm]er,   
[A]hvernig sem [E]fer.
[E]Ég trúi [Bm]alltaf,
[A]trúði [E]þér.
[E]Þú ert eins og [Bm]ljósið
sem [A]skín svo [E]skært,
[E]eins og lindar[Bm]vatnið,
svo [A]kalt, svo [E]tært.

Því [E]é-eg, [Bm]ég og þú
Við [A]eigum þennan [E]dag.
[E]É-eg, [Bm]ég og þú
[A]eins og vanga[E]lag  
í [Bm]dag, í [A]dag, í [E]dag  
[Bm]    [A]    [E]    

[E]Ég trúði [Bm]alltaf
[A]á krafta[E]verk.
[E]Bak við fjöllin [Bm]háu,   
[A]hvar sem þú [E]ert  
[E]er þín gæfa [Bm]með mér,
sem [A]gola strýkur [E]kinn.
[E]Við erum [Bm]eitt,
ég [A]veit, ég [E]finn.

Því [E]é-eg, [Bm]ég og þú
Við [A]eigum þennan [E]dag.
[E]É-eg, [Bm]ég og þú
[A]eins og vanga[E]lag  
í [Bm]dag, í [A]dag, í [E]dag  
[Bm]    [A]    [E]    

[C#m]    [E]    [C#m]    [E]    
[C#m]    [A]    [C#m]    [A]    
[E]    
[E]Dregur fyrir [Bm]sólu,
[A]gerist ekki [E]oft.
[E]Við þurfum öll að [Bm]anda   
[A]finna ferskara [E]loft.
[E]Ekki brjóta [Bm]brýrnar,
[A]drepa jafnvel á [E]dyr.
[E]Er þá einhver [Bm]heima?
Ég [A]spyr, ég [E]spyr?

Því [E]é-eg, [Bm]ég og þú
Við [A]eigum þennan [E]dag.
[E]É-eg, [Bm]ég og þú
[A]eins og vanga[E]lag  
Því [E]é-eg, [Bm]ég og þú
Við [A]eigum þennan [E]dag.
[E]É-eg, [Bm]ég og þú
[A]eins og vanga[E]lag  

í [Bm]dag, í [A]dag, í [E]dag  
[Bm]    [A]    [E]    


Hvert sem er,
hvernig sem fer.
Ég trúi alltaf,
trúði þér.
Þú ert eins og ljósið
sem skín svo skært,
eins og lindarvatnið,
svo kalt, svo tært.

Því é-eg, ég og þú
Við eigum þennan dag.
É-eg, ég og þú
eins og vangalag
í dag, í dag, í dag

Ég trúði alltaf
á kraftaverk.
Bak við fjöllin háu,
hvar sem þú ert
er þín gæfa með mér,
sem gola strýkur kinn.
Við erum eitt,
ég veit, ég finn.

Því é-eg, ég og þú
Við eigum þennan dag.
É-eg, ég og þú
eins og vangalag
í dag, í dag, í dag
Dregur fyrir sólu,
gerist ekki oft.
Við þurfum öll að anda
finna ferskara loft.
Ekki brjóta brýrnar,
drepa jafnvel á dyr.
Er þá einhver heima?
Ég spyr, ég spyr?

Því é-eg, ég og þú
Við eigum þennan dag.
É-eg, ég og þú
eins og vangalag
Því é-eg, ég og þú
Við eigum þennan dag.
É-eg, ég og þú
eins og vangalag

í dag, í dag, í dag

Hljómar í laginu

  • E
  • Bm
  • A
  • C#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...