Enter

Eins og fuglinn fjáls ( Lille sommerfugl )

Höfundur lags: Elith Worsing Höfundur texta: Loftur Guðmundsson Flytjandi: Haukur Morthens Sent inn af: gilsi
[G]Fríða litla, [C]Fríða
[D7]fimmtán vetra [G]mær.
Iða' af æsku[Am]fjör   [D7]i   
augun blíð og [G]skær.

Áhyggjur og [C]amstur
[D7]óðar burtu [G]hlær,
[A7]Fríða litla, [D]Fríða
[A7]fimmtán vetra [D]mær.

[D7]Eins og [G]fuglinn frjáls,
eins og [C]fuglinn [Am]frjáls,
fljúgðu [D7]hátt, hvar sem von þér [G]velur stig
[D7]Eins og [G]fuglinn frjáls,
eins og [C]fuglinn [Am]frjáls,
litla [D7]Fríða, ég öfunda [G]þig.

[G]Fríða litla, [C]Fríða
[D7]fimmtán vetra [G]mær.
Því slær dagsins [Am]draum[D7]ur   
dul í augun [G]skær.

Því er hlátur [C]hljóður?
[D7]Hugur löngum [G]fjær?
[A7]Fékkstu litla [D]Fríða,
[A7]fyrstan koss í [D]gær?

[D7]Eins og [G]fuglinn frjáls,
eins og [C]fuglinn [Am]frjáls,
fljúgðu [D7]hátt, hvar sem von þér [G]vegi fann.
[D7]Eins og [G]fuglinn frjáls,
eins og [C]fuglinn [Am]frjáls,
litla [D7]Fríða, ég öfunda [G]hann.[C]    [G]    

Fríða litla, Fríða
fimmtán vetra mær.
Iða' af æskufjöri
augun blíð og skær.

Áhyggjur og amstur
óðar burtu hlær,
Fríða litla, Fríða
fimmtán vetra mær.

Eins og fuglinn frjáls,
eins og fuglinn frjáls,
fljúgðu hátt, hvar sem von þér velur stig
Eins og fuglinn frjáls,
eins og fuglinn frjáls,
litla Fríða, ég öfunda þig.

Fríða litla, Fríða
fimmtán vetra mær.
Því slær dagsins draumur
dul í augun skær.

Því er hlátur hljóður?
Hugur löngum fjær?
Fékkstu litla Fríða,
fyrstan koss í gær?

Eins og fuglinn frjáls,
eins og fuglinn frjáls,
fljúgðu hátt, hvar sem von þér vegi fann.
Eins og fuglinn frjáls,
eins og fuglinn frjáls,
litla Fríða, ég öfunda hann.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D7
  • Am
  • A7
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...