Enter

Einni þér ann ég

Höfundur lags: Tommy Roe Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson Sent inn af: MagS
[B]    
[B]Einn[E]i þér [G#m]ann ég.
[E]Ást mína [B]fann ég,
fyrst [E]þá er [G#m]sá ég    
[E]þig fegurst [F#7]mey    [B]ja.  

[B]Ég hef flækst um [F#]fjarlæg lönd,
[E]flakkað víða um heim.
[B]Stefnt í þotu [F#]strönd frá strönd
[E]og   [F#]stikað á [B]tveim.

Ég [B]stúlkur leit í [F#]löndum þar,
[E]laglegustu fljóð,
en [B]engin þér jafn [F#]indæl var,
[E]elsku[F#]leg og [B]góð.

[B]Einn[E]i þér [G#m]ann ég.
[E]Ást mína [B]fann ég,
fyrst [E]þá er [G#m]sá ég    
[E]þig fegurst [F#7]mey    [B]ja.  

[B]Margoft sá ég [F#]meyjarbarm,
[E]margoft nettan fót.
[B]Ein hún bar í [F#]hjarta harm,
[E]hin [F#]næsta var [B]ljót.

Og [B]aldrei gat ég [F#]elskað þær,
[E]undarlegt það er.
[B]Aldrei, aldrei [F#]fagra mær,
[E]gleyma [F#]mun ég [B]þér.

[B]Einn[E]i þér [G#m]ann ég.
[E]Ást mína [B]fann ég,
fyrst [E]þá er [G#m]sá ég    
[E]þig fegurst [F#7]mey    [B]ja.  

[B]    
[C]Ég hef flækst um [G]fjarlæg lönd,
[F]flakkað víða um heim.
[C]Stefnt í þotu [G]strönd frá strönd
[F]og   [G]stikað á [C]tveim.

Ég [C]stúlkur leit í [G]löndum þar,
[F]laglegustu fljóð,
en [C]engin þér jafn [G]indæl var,
[F]elsku[G]leg og [C]góð.

[C]Einn[F]i þér [Am]ann ég.
[F]Ást mína [C]fann ég,
fyrst [F]þá er [Am]sá ég
[F]þig fegurst [G7]mey   [C]ja  

[C]Einn[F]i þér [Am]ann ég.
[F]Ást mína [C]fann ég,
fyrst [F]þá er [Am]sá ég
[F]þig fegurst [G7]mey   [C]ja  


Einni þér ann ég.
Ást mína fann ég,
fyrst þá er sá ég
þig fegurst meyja.

Ég hef flækst um fjarlæg lönd,
flakkað víða um heim.
Stefnt í þotu strönd frá strönd
og stikað á tveim.

Ég stúlkur leit í löndum þar,
laglegustu fljóð,
en engin þér jafn indæl var,
elskuleg og góð.

Einni þér ann ég.
Ást mína fann ég,
fyrst þá er sá ég
þig fegurst meyja.

Margoft sá ég meyjarbarm,
margoft nettan fót.
Ein hún bar í hjarta harm,
hin næsta var ljót.

Og aldrei gat ég elskað þær,
undarlegt það er.
Aldrei, aldrei fagra mær,
gleyma mun ég þér.

Einni þér ann ég.
Ást mína fann ég,
fyrst þá er sá ég
þig fegurst meyja.


Ég hef flækst um fjarlæg lönd,
flakkað víða um heim.
Stefnt í þotu strönd frá strönd
og stikað á tveim.

Ég stúlkur leit í löndum þar,
laglegustu fljóð,
en engin þér jafn indæl var,
elskuleg og góð.

Einni þér ann ég.
Ást mína fann ég,
fyrst þá er sá ég
þig fegurst meyja

Einni þér ann ég.
Ást mína fann ég,
fyrst þá er sá ég
þig fegurst meyja

Hljómar í laginu

  • B
  • E
  • G#m
  • F#7
  • F#
  • C
  • G
  • F
  • Am
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...