Enter

Einn með þér

Höfundur lags: Gunnar Ólason Höfundur texta: Gunnar Ólason Flytjandi: Skítamórall Sent inn af: eythor_ingi
[A]    [F#m]    [D]    [E]    [F#m]    
[A]Allt það sem við eigum,
[F#m]huganum ég geymi,
[D]huga sem að [E]á það til
[F#m]gleyma sér.

[A]Segir stundum ekkert,
[F#m]allt virðist svo vonlaust,
[D]langar samt að [E]segja þér
svo [F#m]margt.

[D]Allir þínir draumar,
[E]lifna aftur við,
[D]hugsanir og straumar,
finna aftur frið.[E7]    

Ég vil vera [A]einn með þér,
ég vil ekki að [E]neinn sé hér,
nema bara [F#m]ég og þú,
ein í þessum [D]heimi nú.
Það ert þú sem að [A]bjargar mér,
ef að allt hérna [E]illa fer
og [D]tekur mér svo
[E]alveg eins og ég [F#m]er.    

[A]Sálin tóm að innan,
[F#m]líkaminn svo nakinn,
[D]vantar eitthvað [E]til  
að veita [F#m]meir.    

[A]Spurningarnar bíða,
[F#m]svörin ekki komin,
[D]tími getur [E]gefið
það sem [F#m]þarf.    

[D]Allir mínir draumar,
[E]lifna aftur við,
[D]hugsanir og straumar,
[E]finna aftur frið.[E7]    

Ég vil vera [A]einn með þér,
ég vil ekki að [E]neinn sé hér,
nema bara [F#m]ég og þú,
ein í þessum [D]heimi nú.
Það ert þú sem að [A]bjargar mér,
ef að allt hérna [E]illa fer
og [D]tekur mér svo
[E]alveg eins og ég [F#m]er.    


[E]    [F#m]    [E]    [F#m]    [E]    [F#m]    [D]    [E]    
Ég vil vera [A]einn með þér,
ég vil ekki að [E]neinn sé hér,
nema bara [F#m]ég og þú,
ein í þessum [D]heimi nú.
Það ert þú sem að [A]bjargar mér,
ef að allt hérna [E]illa fer
og [D]tekur mér svo [E]alveg eins

Nana nana [A]nana na,
Nana nana [E]nana na,
Nana nana [F#m]nana na,
Nana nana [D]nana na,
Nana nana [A]nana na,
Nana nana [E]nana na,
[D]tekur mér svo
[E]alveg eins og ég [F#m]er.    

[A]Segir stundum ekkert,
[F#m]allt virðist of vonlaust,
[D]langar samt að
[E]segja þér svo [F#m]margt.


Allt það sem við eigum,
huganum ég geymi,
huga sem að á það til
að gleyma sér.

Segir stundum ekkert,
allt virðist svo vonlaust,
langar samt að segja þér
svo margt.

Allir þínir draumar,
lifna aftur við,
hugsanir og straumar,
finna aftur frið.

Ég vil vera einn með þér,
ég vil ekki að neinn sé hér,
nema bara ég og þú,
ein í þessum heimi nú.
Það ert þú sem að bjargar mér,
ef að allt hérna illa fer
og tekur mér svo
alveg eins og ég er.

Sálin tóm að innan,
líkaminn svo nakinn,
vantar eitthvað til
að veita meir.

Spurningarnar bíða,
svörin ekki komin,
tími getur gefið
það sem þarf.

Allir mínir draumar,
lifna aftur við,
hugsanir og straumar,
finna aftur frið.

Ég vil vera einn með þér,
ég vil ekki að neinn sé hér,
nema bara ég og þú,
ein í þessum heimi nú.
Það ert þú sem að bjargar mér,
ef að allt hérna illa fer
og tekur mér svo
alveg eins og ég er.


Ég vil vera einn með þér,
ég vil ekki að neinn sé hér,
nema bara ég og þú,
ein í þessum heimi nú.
Það ert þú sem að bjargar mér,
ef að allt hérna illa fer
og tekur mér svo alveg eins

Nana nana nana na,
Nana nana nana na,
Nana nana nana na,
Nana nana nana na,
Nana nana nana na,
Nana nana nana na,
tekur mér svo
alveg eins og ég er.

Segir stundum ekkert,
allt virðist of vonlaust,
langar samt að
segja þér svo margt.

Hljómar í laginu

  • A
  • F#m
  • D
  • E
  • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...