Enter

Einn með þér

Höfundur lags: Elvar Bragason Höfundur texta: Elvar Bragason Flytjandi: Sigurður Pálmason Sent inn af: binni123
[C]Dagar, vikur, [Am] mánuðir,ár
[Dm]Fetar lífið sinn [G]veg  
[C]Áfram, áfram [Am]gleði,sorg og tár
[Dm]Þú veröld stórkostleg[G]    

[C]Fullt tungl prýðir [Am]himininn
[Dm]Glugginn opinn uppá [G]gátt
[C]Norðurljósa og [Am]stjörnuskin
[Dm]Við horfum hugfanginn og [G]sátt

[F]Hlustað á hvernig [G]hjarta mitt
Slær í [C]takt við hjarta [Am]þitt   
[F]Einn með þér
Já nú [G]gæfan er með [C]mér.

[F]Ó sú dásemd, já [G]dóttir mín
Þegar [C]fundumst við í fyrsta[Am]sinn   
[F]Einn með þér
Já nú [G]gæfan er með [C]mér  

[C]Blindar beygjur og [Am]blindhæðir
[Dm]Meina mönnum oft [G]sýn  
[C]Þokuslæður og [Am]tálmyndir
[Dm]Þreyta augu [G]mín.

[C]Fegurð lífsins fyllir [Am]huga minn
[Dm]Á sólskinsgöngu heyri [G]ég  
[C]Fugla káta syngja [Am]dýrðarbrag
[Dm]Ó hve yndislegt það [G]lag  

[F]Hlustað á hvernig [G]hjarta mitt
Slær í [C]takt við hjarta [Am]þitt   
[F]Einn með þér
Já nú [G]gæfan er með [C]mér.

[F]Ó sú dásemd, já [G]dóttir mín
Þegar [C]fundumst við í fyrsta[Am]sinn   
[F]Einn með þér
Já nú [G]gæfan er með [C]mér  

[F]Hlustað á hvernig [G]hjarta mitt
Slær í [C]takt við hjarta [Am]þitt   
[F]Einn með þér
Já nú [G]gæfan er með [C]mér.

[F]Ó sú dásemd, já [G]dóttir mín
Þegar [C]fundumst við í fyrsta[Am]sinn   
[F]Einn með þér
Já nú [G]gæfan er með [C]mér  


Dagar, vikur, mánuðir,ár
Fetar lífið sinn veg
Áfram, áfram gleði,sorg og tár
Þú veröld stórkostleg

Fullt tungl prýðir himininn
Glugginn opinn uppá gátt
Norðurljósa og stjörnuskin
Við horfum hugfanginn og sátt

Hlustað á hvernig hjarta mitt
Slær í takt við hjarta þitt
Einn með þér
Já nú gæfan er með mér.

Ó sú dásemd, já dóttir mín
Þegar fundumst við í fyrstasinn
Einn með þér
Já nú gæfan er með mér

Blindar beygjur og blindhæðir
Meina mönnum oft sýn
Þokuslæður og tálmyndir
Þreyta augu mín.

Fegurð lífsins fyllir huga minn
Á sólskinsgöngu heyri ég
Fugla káta syngja dýrðarbrag
Ó hve yndislegt það lag

Hlustað á hvernig hjarta mitt
Slær í takt við hjarta þitt
Einn með þér
Já nú gæfan er með mér.

Ó sú dásemd, já dóttir mín
Þegar fundumst við í fyrstasinn
Einn með þér
Já nú gæfan er með mér

Hlustað á hvernig hjarta mitt
Slær í takt við hjarta þitt
Einn með þér
Já nú gæfan er með mér.

Ó sú dásemd, já dóttir mín
Þegar fundumst við í fyrstasinn
Einn með þér
Já nú gæfan er með mér

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • Dm
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...